Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1986, Page 65

Náttúrufræðingurinn - 1986, Page 65
es. Bls. 10043-10072. [Heimilisf. fyrsta höf.: Woods Hole Oceanographic Institut- ion, Massachusetts, U.S.A.] Breytileiki í efnasamsetningu bergs á gosbeltunum styður hugmyndir um að gosbeltið frá Reykjanesi til Kelduhverfis sé framhald miðhafssprungunnar um Atlantshaf en gosbeltið á Mið- Suðurlandi sé að rifna upp frá norðri til suðurs. Johnson, G.L. & Sveinn P. Jakobsson. Structure and petrology of the Reykjanes Ridge between 62°55‘N and 63°48‘N. Bls. 10073-10083. [Heimilisf. fyrri höf.: Office of Naval Research, Arlington, VA 22217, U.S.A.] Lýst er landslagi og bergfræði Reykjaneshryggjarins. Höfundar telja sig hafa fundið 8 eldstöðvakerfi og gera til- raun til að tengja þekkt gos við þau. Jóhann Helgason. Shifts of the plate boundary in Iceland: Some aspects of Tert- iary volcanism. Bls. 10084—10092. [Heim- ilisf.: Orkustofnun, Reykjavík.] Gerð er grein fyrir nokkrum óreglum í upphleðslu fslands og hvernig unnt er að skýra þær með því að gera ráð fyrir því að gosbeltin hafi færst til. Hjálmar Eysteinsson & J.F. Hermance. Magnetotelluric measurements across the eastern neovolcanic zone in South Iceland. Bls. 10093-10103. [Heimilisf. fyrri höf.: Orkustofnun, Reykjavík.] Viðnámsmæl- ingar (MT-mælingar) benda til þess að á 10-20 km dýpi undir eystra gosbeltinu sunnanlands sé lag með lágu viðnámi á mótum möttuls og jarðskorpu. Talið er líklegt að um sé að ræða hálfbráðið basalt. Pykkt þess gæti verið um 5 km. Staðbundin frávik í mælingum við Heklu og Torfajökul gætu bent til kvikuþróa. Schmeling, H. Partial melt below Ice- land: A combined interpretation of seismic and conductivity data. Bls. 10105-10116. [Heimilisf. Institut fiir Meteorologie und Geophysik, Johann Wolfgang Goet- he-Universitát, Frankfurt, V-Þýskaland.] Fjallað er um túlkun viðnáms- og skjálfta- mælinga með tilliti til hálfbráðins lags á mótum möttuls og skorpu undir íslandi. Ritzert, M. & W.R. Jacoby. On the lit- hospheric seismic structure of Reykjanes Ridge at 62.5°N. Bls. 10117-10128. [Heimilisf. fyrri höf.: Institut fúr Mete- orologie und Geophysik, Johann Wolf- gang Goethe-Universitát, Frankfurt, V-Þýskaland.] Fjallað er um jarðsveiflu- mælingar sem gerðar voru sumarið 1977 á Reykjaneshryggnum og upplýsingar sem þær gefa um lagskiptingu jarðskorpunnar á mótum íslands og úthafshryggjarins. Leó Kristjánsson. Magnetic and thermal effects of dike intrusions in Iceland. Bls. 10129—10135. [Heimilisf.: Raunvísinda- stofnun háskólans, Reykjavfk.] Áhrif ganga á segulstefnu í hraunum sem gang- arnir hafa skotist inn í eru minni en ætla mætti að óreyndu. Kæling af völdum grunnvatns er líkleg ástæða þessa. Ólafur G. Flóvenz, Lúðvík S. Georgs- son & Knútur Árnason. Resistivity struct- ure of the upper crust in Iceland. Bls. 10136—10150. [Heimilisf.: Orkustofnun. Reykjavík.] Fjallað er um viðnámsmæ- lingar í efstu lögum jarðskorpunnar á ís- landi og tengsl eðlisviðnáms og jarðfræði landsins. Axel Björnsson. Dynamics of crustal rifting in NE Iceland. Bls. 10151-10162. [Heimilisf.: Orkustofnun, Reykjavík.] Dregnar eru saman helstu niðurstöður varðandi þykkt og gerð jarðskorpunnar á íslandi og gerð grein fyrir gliðnun landsins, einkum m.t.t. Kröfluelda. Wendt, K., D. Möller & B. Ritter. Geo- detic measurements of surface deformati- ons during the present rifting episode in NE Iceland. Bls. 10163-10172. [Heim- ilisf.: Institut fúr Vermessungskunde, Technische Universitát Braunschweig, V-Þýskaland.] Lengdar- og hæðarmæling- ar þvert yfir gosbeltið norðanlands sýna gliðnun um 7,5 m og hæðarbreytingar upp á 3 m á um þriggja km kafla þvert yfir Kröflu á árunum 1971-1980. Eftir 1980 hefur dregið mjög úr gliðnun. 271

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.