Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 111 5. mynd. Austurbakki Sogsgljúfursins laust neðan við útfallið úr Þingvalla- vatni. Hamarinn er úr Þingvallahrauni og brekkan undir honurn úr jökul- ruðningi. Fremst er þurrkaður farvegur Sogsins. Sbr. 6. mynd. — Ljósm. Guðm. Kj. The nghl bank of tlie Sog. cf. section in 6. mynd. sterkan grun um, að hin fyrri ályktun mín sé röng og í fljótfærni gerð. Aftur á móti rninntu leifarnar meira á mosa. Nú hefur Berg- þóri Jóhannssyni, sem ég kvaddi mér til hjálpar, tekizt með smá- sjárathugun að greina þarna örugglega gamburmosa (Rhacomitri- um lanuginosum). Svo virðist helzt sem hinar koluðu leifar séu nær eingöngu úr þessari mosategund, hraunið hafi runnið yfir þykka mosaþembu. Niðurstaða aldursgreiningarinnar kom í árslok 1960 og birtist hér fyrsta sinni: 9130 ± 260 ár. Öruggt má teljast, að aldur Þingvallahrauns sé að kalla hinn sami og sýnishornsins (í mesta lagi fáum árum lægri), þar sem hraunið rann yfir jurtirnar lifandi og breytti þeirn í kol. Ekki hefði ég að óreyndu gizkað á, að Þingvallahraun væri svona gamalt, um 9 þúsund ára, þúsund árum eldra en Þjórsárhraun!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.