Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 20

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 20
114 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 7. mynd. Laxárhraun yngra á moldarjarðvegi skammt utart við mynni Laxár- gljúfurs. Viðarkolalagið er á mótum hrauns og moldar, einkum þar sem hraunið er þélt á neðra horði. Lengd tommustokksins er 1 m. Section through the younger Laxárhraun and the underlying loessial soil with the tephra layers and H4. Charcoal is found in the contact between the lava and the soil. Length of footrule 1 m. — Photo S. Thorarinsson. inu er mold og í henni eru tvö af ljósu öskulögunum frá Heklu, þau sem ég hef nefnt H3 og H4 (7. mynd). Þar eð ljósa lagið H3 er að finna efst í lurkalagi því, sem áberandi er í mörgum mýrum norð- anlands og ég taldi mjög h'klegt, að skógur hefði horfið að mestu úr þessum mýrum vegna versnandi loftslags á mótum járn- og bronsald- ar, um 600 f. Kr., hafði ég áætlað aldur þessa ljósa lags 2500—3000 ár, þó líklega heldur nær hærri tölunni, en út frá þykkt moldarlagsins

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.