Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 27

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 27
NÁTTÚ RU F RÆÐi N G U RJ N N 121 Mór undir ljósa Hekluöskulaginu H5 í mýrarskurði við Moldhauga, Glæsibæjarhreppi (5) 6520 ± 190 ár (K-141) 6710 ± 250 ár (K-141) Meðaltal 6610 ± 170 ár Elsta ljósa öskulagið sem ég veit vera frá Heklu kornið, hef ég nefnt H5. Það er að finna í jarðvegssniðum innarlega í Hrepp- um og Biskupstungum, svo og á miðhálendinu og víða norðan- lands og á Norðausturlandi. Nyrðra er það mjög fíngert og rniklu 10. mynd. Ljósu Heklulögin Hi, H;», H.i og Hj í moldarkenndum mýrarjarð- vegi nærri bænum Þorsteinsstöðum í Tungusveit, Skagafirði. Tommustokkur, 1 m á lengd, stendur á botnurð. The light-coloured tephra layers H\, H;\, H\ and in a soil profile near the farm Thorsteinsstadir in Skagafjördur, N.-Iceland. The footrule is 1 m long and rests on the grouncl moraine. — Plioto S. Thorarinsson.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.