Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1964, Page 30

Náttúrufræðingurinn - 1964, Page 30
II. mynd. Jarðvegssnið hjá Þórisstöðum í Hrafnkelsdal, er sýnir hrúgu af kindabeinum undir óhreyfðum öskulögunum Ö 1362 og H 1104 (Hi). Lengd tommustokksins er 1 m. Section through a loessial soil at Thórissladir, Hrafnkelsdalur, E.-lceland, sliow- ing a heap of sheep bones resting beneath the undisturbed liglil tephra layers Ö 1362 and H\ (H 1104). Length of foot rule 1 m. — Plioto S. Thorarinsson. aður við árið 1950). Kindabeinahrúgan er, sem fyrr getur, um 14 cm undir þessu öskulagi óhreyfðu. Líkletg má því telja, að hún sé ekki yngri en frá landnámsöld. Víðar í Hrafnkelsdal eru mannvist- arleyfar það djúpt undir þessu öskulagi, að Ijóst má nú vera, að Hrafnkelsdalur liefur verið byggður löngu fyrir 1104. Er fyllsta ástæða til að kanna nánar fornar byggðarmenjar þar í dalnum með

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.