Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 44
138 NÁTT Ú RUFRÆÐIN GU RIN N eftir landnám, en Sigurður Þórarinsson fyrir landnám, þó naumast fyrr en um 700 e. Kr. Al’tur á móti telur Jón Jónsson nú ,,að Land- brotshraunið sé vart yngra en 2000 ára gamalt“ (Jón Jónsson 1958). Kolaðir viðarstönglar undir Nesjahrauni (21) 1880 ± 65 ár (H 1716-1240) Kristján Sæmundsson, jarðfræðinemi við Háskólann í Köln, fann mold undir gjalli eins gígsins á þeirri sprungu, sem Nesjahraun í Grafningi hefur komið upp um. En á mótum moldar og gjalls fann hann kolaða trjástofna og greinar, sem hrísluðust upp í gjallið. Viðurinn hefur bersýnilega kolazt í þessu eldgosi. Kristján fékk viðarkolið aldursgreint í Physikalisches Institut við Háskólann í Heidelberg árið 1961. Samkvæmt útkomunni hefur Nesjahraun runnið eitthvað um 80 árum eftir Krists burð (Kristján Sæmunds- son 1962 og 1963). HEIMILDAltlT - REFERENCES Áskelsson, Jóhannes. 1934. Quartargeologische Studien von Island I. — Geol. Fören. Stockh. Förli. 56:596—618. — 1953. Nokkur orð unt íslenzkan fornfugl og fleira. Náttúrufr. 23: 133—137 — et al. 1960. On the Geology and Geophysics of Iceland. — Int. Geol. Congr. XXI. Guide to excursion A2. Copenhagen. — 1961. Um íslenzka steingervinga. — Náttúra íslands, 47—63, Reykjavík. Bárðarson, Guðmundur G. 1923. Fornar sjávarminjar við Borgarfjörð og 1-Ival- fjörð. — Rit Vísindafélags íslands I, 118 bls., Akureyri. Einarsson, Trausti. 1961. Das Meeresniveau an den Iíusten Islands in post- glazialer Zeit. — N. Jb. Geol. Paláontol., Mh., 9: 449—473, Stuttgart. Einarsson, Þorleifur. 1956. Frjógreining fjörumós úr Seltjörn. — Náttúrufr. 26: 194-198. — 1961. Pollenanalytische Untersuchungen zur spál- und postglazialen Klima- geschichte Islands. — Sonderveröff. d. Geol. Inst. d. Univ. Köln. 52 bls., Köln. — 1962. Vitnisburður frjógreiningar um gróður, veðurfar og landnám á ís- landi. — Saga, 442—469, Reykjavík. Einarsson, Th. and Tómasson, H. 1962. Búrfell. General Geology. — Report to the State Electricity Autliority, Reykjavík (mimeographed). Hospers, J. 1953. Reversals of the Main Geomagnetic Field. I. — Proc. Acad. Sci. Amst., Series B, 56: 467—476. Jónsson, Jón. 1957. Notes on changes of sea-level on Iceland. — Geogr. Ann. Stockh. 39: 143-212.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.