Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 44
138
NÁTT Ú RUFRÆÐIN GU RIN N
eftir landnám, en Sigurður Þórarinsson fyrir landnám, þó naumast
fyrr en um 700 e. Kr. Al’tur á móti telur Jón Jónsson nú ,,að Land-
brotshraunið sé vart yngra en 2000 ára gamalt“ (Jón Jónsson 1958).
Kolaðir viðarstönglar undir Nesjahrauni (21)
1880 ± 65 ár (H 1716-1240)
Kristján Sæmundsson, jarðfræðinemi við Háskólann í Köln, fann
mold undir gjalli eins gígsins á þeirri sprungu, sem Nesjahraun í
Grafningi hefur komið upp um. En á mótum moldar og gjalls
fann hann kolaða trjástofna og greinar, sem hrísluðust upp í gjallið.
Viðurinn hefur bersýnilega kolazt í þessu eldgosi. Kristján fékk
viðarkolið aldursgreint í Physikalisches Institut við Háskólann í
Heidelberg árið 1961. Samkvæmt útkomunni hefur Nesjahraun
runnið eitthvað um 80 árum eftir Krists burð (Kristján Sæmunds-
son 1962 og 1963).
HEIMILDAltlT - REFERENCES
Áskelsson, Jóhannes. 1934. Quartargeologische Studien von Island I. — Geol.
Fören. Stockh. Förli. 56:596—618.
— 1953. Nokkur orð unt íslenzkan fornfugl og fleira. Náttúrufr. 23: 133—137
— et al. 1960. On the Geology and Geophysics of Iceland. — Int. Geol. Congr.
XXI. Guide to excursion A2. Copenhagen.
— 1961. Um íslenzka steingervinga. — Náttúra íslands, 47—63, Reykjavík.
Bárðarson, Guðmundur G. 1923. Fornar sjávarminjar við Borgarfjörð og 1-Ival-
fjörð. — Rit Vísindafélags íslands I, 118 bls., Akureyri.
Einarsson, Trausti. 1961. Das Meeresniveau an den Iíusten Islands in post-
glazialer Zeit. — N. Jb. Geol. Paláontol., Mh., 9: 449—473, Stuttgart.
Einarsson, Þorleifur. 1956. Frjógreining fjörumós úr Seltjörn. — Náttúrufr.
26: 194-198.
— 1961. Pollenanalytische Untersuchungen zur spál- und postglazialen Klima-
geschichte Islands. — Sonderveröff. d. Geol. Inst. d. Univ. Köln. 52 bls.,
Köln.
— 1962. Vitnisburður frjógreiningar um gróður, veðurfar og landnám á ís-
landi. — Saga, 442—469, Reykjavík.
Einarsson, Th. and Tómasson, H. 1962. Búrfell. General Geology. — Report
to the State Electricity Autliority, Reykjavík (mimeographed).
Hospers, J. 1953. Reversals of the Main Geomagnetic Field. I. — Proc. Acad.
Sci. Amst., Series B, 56: 467—476.
Jónsson, Jón. 1957. Notes on changes of sea-level on Iceland. — Geogr. Ann.
Stockh. 39: 143-212.