Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1964, Qupperneq 53

Náttúrufræðingurinn - 1964, Qupperneq 53
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 147 Svo virðist sem útbreiðsla hnúðormanna hafi verið stöðvuð í Banda- ríkjunum. í Hollandi, Danmörku, Svíþjóð og írlandi er ræktunar- bann, en í Þýzkalandi er fyrirskipað sáðskipti. Þótt þessar ráðstaf- anir séu gerðar, finnst veikin á nýjum stöðum árlega. Hér á landi hef'ur komið fram á Alþingi frumvarp til laga um varnir gegn út- breiðslu kartöfluhnúðorma, æxlaveiki í káljurtum og útrýmingu þeirra (1), en ekki orðið útrætt. t Perú í Suður-Ameríku vex villt tegund, er Salanum andigen- um nefnist, og er hún ónærn fyrir hnúðormum. Þessi tegund og Solanum tuberosum, venjulegum kartöflum, hefur verið æxlað saman af Ellenby í Englandi (3,4), Huijsman í Hollandi (5), und- irrituðum og fleirum, til þess að fá frarn stofn (klón), ónæman fyrir hnúðormum. Undirritaður framkvæmdi fyrstu æxlunina á milli S. andi- genum X S. tuberosum árið 1959. Síðan hafa bastarðarnir (klónarnir) verið enduræxlaðir með S. andigenum þrisvar sinnum og einu sinni með Gullauga, en það er ágæt matarkartafla. Þegar fyrsta kynslóðin (Fx) var ræktuð í hnúðormasjúkri mold, var strax hægt að greina á milli sjúku jurtanna með marga hnúða á rótunum og heilbrigðra jurta, sem voru lausar við hnúða þ. e. höfðu erft ónæmið gegn hnúðormum frá S. andigenum. Það er hægt að finna með nákvæmni hlutfallið á milli sjúku jurtanna og þeirra heilbrigðu með því að gera ráð íyrir, að ónæmið gegn hnúðormum orsakist af ríkjandi erfðavísi (geni). Þessi ein- klofningseiginleiki er að nokkru breytilegur, vegna þess að S. andi- genum og S. tuberosum hafa þrílitningaskiptingu. Ónæmisplönt- urnar í Fx (klón) geta verið af eftirfarandi eðlisfari (geno- typus): Þegar einlitna einstaklingi er æxlað með vanlitna afbrigði (í þessu tilfelli mjög næmt afbrigði fyrir hnúðormi), verður helming- ur afkvæmanna í F, ónæmur. Þegar tvílitna einstaklingi er æxlað með vanlitna afbrigði, verð- ur 4/5 afkvæmanna í Fx ónæmir. Þegar þrílitna einstaklingi er æxlað með vanlitna afbrigði, verða öll afkvæmin í Fj ónæm. Þegar fjórlitna einstaklingi er æxlað með vanlitna afbrigði, verða öll afkvæmin ónæm. Þess ber að gæta, að þegar ónæmur klón er æxlaður með afbrigði,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.