Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1964, Qupperneq 58

Náttúrufræðingurinn - 1964, Qupperneq 58
152 NÁTTÚRUFRÆÐ 1 N GIJ RINN kynæxlun, og úrvali náttúrunnar. Það er ekki auðvelt að segja, hvert mikilvægast er, en Darwin og fylgjendur lians hafa talið, að úrvalið sé aðalafl allrar þróunar, enda veldur það vafalaust mestu um, livað lifir og margfaldast. Brigðir eru taldar koma franr í einni frumu af hverjum nokkr- um hundruðum þúsunda, svo að allnrargar frunrur í hverjum fjölfrunrungslíkama lrafa sennilega brigðuð kon. Brigðir lrafa þó enga þýðingu fyrir þróunina, nenra þær geti erfzt til næsta ættliðar, og þær erfast því aðeins, að þær verði í kynfrumunum eða frum- um, sem leiða til þeirra En það eru svo nrargir einstaklingar í hverj- um ættlið hverrar tegundar, að hægt er að búast við, að nokkrar nýjar ættgengar brigðir konri franr í flestunr ættliðunr. Langflestar brigðir eru þó þýðingarlausar fyrir þróun tegundarinnar eða til ills eins, einskonar prentvilla í þeirri bók lífsins, senr stuðlar erfð- anna setja saman úr stafrófi þess, svo að talið er, að að minnsta kosti 999 brigðir af hverjum 1000 hverfi innan skamnrs aftur sem þýðingarlaus leikur. En ein er ef til vill gagnleg og getur leitt til þess, að tegundin skáni og verði sterkari í lífsbaráttunni en áður var. Meginþorri allra brigða virðast vera banvænar, þær eru svokölluð banakon, eða slík skemmd á nrikilvægu koni, að einstaklingurinn getur ekki tórað vegna hennar. Oft deyða banakonin fóstrið löngu fyrir fæðinguna, en ef þau gera það ekki, verður einstaklingurinn veikbyggður og deyr löngu fyrir tímann. Slíkar brigðir eru að sjálfsögðu til einskis nýtar fyrir frekari þróun. Enn aðrar brigðir geta valdið því, að einstaklingurinn verður lasburða eða að hann verður veikur fyrir vissum ytri áhrifum. En þótt nytsamar brigð- ir séu með afbrigðum sjaldgæfar, ef maður ber þær saman við nei- kvæðar stökkbreytingar, koma þær samt svo oft fyrir, að enginn efi er á, að það eru þær, sem mynda grundvöllinn að fjölbreytninni og þróun hennar innan hverrar tegundar. Brigðir virðast aðallega verða til fyrir áhrif frá geislunr og vissum efnasamböndum, sem sögð eru vera brigðandi, eins og röntgen- geislar, gosgufur, mustarðgas, allskyns skordýraeitur og viss svefn- lyf. Aðrar og eðlilegri orsakir geta þó líka legið á bakvið myndun náttúrlegra brigða, og við viturn, að jafnvel vissar truflanir á pörun litþráðanna, þegar þeir eru að skipta sér til að rnynda kynfrumur,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.