Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1964, Qupperneq 61

Náttúrufræðingurinn - 1964, Qupperneq 61
NÁTTÚRUFRÆÐI NGU RINN 155 ins á breytingar, sem eru einfaldari og auðgerðari. Við vitum til dærnis, að það var úrval, sem breytti alidýrunum og hinurn ræktuðu jurtum og jók fjölbreytni þein-a að miklum mun seinustu 10.000 árin. Með kynbótum, sem gerðar eru á grundvelli erlðafræðinnar, velja menn úr ákveðna eiginleika, sameina þá með víxlfrjóvg- unum, og velja svo úr ákveðnar samstæður eftir ákveðnum reglum. Rannsóknir óskyldar erfðafræði hafa nýlega leitt í ljós úrvals- rás, sem áður hafði verið lítill gaumur gefinn. Þegar menn fundu upp lyf gegn vissum sjúkdómum, sem áður voru ólæknandi, og efni, sem gátu eytt vissum skordýrum fljótt og vel, konr brátt í ljós, að sumar bakteríur og flugur gátu tnyndað mótstöðuafl gegn þeim ótrúlega fljótt. Sumar flugur gátu til dæmis fyllilega þolað að velta sér úr DDT aðeins tveimur árum eftir að ættingjar þeirra höfðu ekki getað þolað örlítinn skammt af eitrinu. Vísindin telja ástæðuna fyrir þessu vera svokallaða foraðlögun. Með öðrurn orð- um, þau kon, sem valda mótstöðuafli þessara skordýra, hafa orðið til við brigðir löngu áður en skordýraeitrið gat farið að velja úr stofninum. Þessi eiginleiki hefur eflaust verið með afbrigðum sjaldgæfur og algerlega þýðingarlaus fyrir flugurnar, meðan eng- in voru eiturefnin, en jafnskjótt og farið var að nota DDT, jókst fjöldi þeirra flugna, sem höfðu foraðlagað sig að einmitt svona eitrunum, ótrúlega fljótt, svo að lyrr en varði voru varla nokkrar aðrar flugur eftir. Við gerum nú ráð fyrir, að slík foraðlögun á brigðum, sem venjulegt úrval nær ekki til, sé algeng hjá jurtum og dýrum og geri þeim kleift að aðlaga.sig fljótt að nýjum aðstæð- um, ef snöggar breytingar skyklu verða á umhverfinu. En ef engar slíkar foraðlagaðar brigðir eru fyrir hendi, þegar byltingar gjör- l^reyta öllum aðstæðum, er hin venjulega þróun of hæg til að gera dýrinu eða jurtinni mögulegt að aðlaga sig nógu hratt, svo að tegundin hlýtur að deyja út. Það var sennilega þetta, sem olli því, að risaeðlurnar hurfu af jörðinni, og fyrr eða síðar verður hið sama öllum tegundum jurta og dýra að aldurtila. Það voru þeir Darwin og Wallace, sem fyrst beindu athygli vís- indanna að úrvali náttúrunnar og áhrifum þess á þróun tegund- anna. Þeir bentu á þá staðreynd, að l'lest dýr og jurtir geta af sér mun fleiri afkvæmi en hollt er fyrir tegundina eða mögulegt er að finna mat fyrir. Af þeim aragrúa afkvæma, sem sumar lífverur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.