Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 18
(i4 NÁTTÚ RU F RÆBI N C, IIRI N N niér leylist að draga al' þessu nokkra ályktun, hlýtur hún að verða sú: að Nýey liafi sokkið með sama hætti og hún reis úr sjó fyrir ári.“ Hann segir legu eyjarinnar eftir „nöiagtig Giskning" hafa ver- ið „umtrent paa 63° 20' nordre Bredde og 354° 20' Længde" og mun hér miðað við eyna Ferro. Sumarið 17S(i kom hinn dugmikli forstjóri dönsku sjómæling- anna, P. de I.övenörn til Islands. Meðan hann dvaldist í Hólmsins Höfn sendi hann lautinant Grove út með jagt til að leita Nýeyjar, en hann fann ekkert nema þann boða, sem nú er nefndur F.ldeyjar- hoði og taldi hann leifar Nýeyjar (Löwenörn 1788). IJar með er upptalið það, sem vitað er um þá ey Nýey og örlög hennar. Hvenær hún hvarf undir sjávarborð er óvíst, en líklegt má tel ja, að það hafi ekki verið þoku einni um að kenna, að skija fundu ekki eyna haustið 1783, heldur hafi hún þá þegar verið horfin að mestu eða öllu. Einfaldasta skýringin á því að sjónarvottum bar ekki saman um stajrð eyjarinnar er sú, að stærð hennar hafi verið breytileg eða að ruglað hafi verið saman kvartmílum og landmílum. í eldfjallasögu sinni tekur Þorvaldur Thoroddsen upp tölur þær, sem Magnús Stephensen nefnir, að uminál eyjarinnar hafi verið míla að sögn sumra, en aðeins þriðjungur úr mílu að sögn ann- arra. Þorvaldur telur, að hér sé um danskar mílur, þ. e. 7i/á km- mílur að ræða, en ég fæ ekki betur séð en að þetta muni eiga að vera kvartmílur eða sjómílur. Að minnsta kosti er víst, að Jregar Hans Pedersen skipstjóri á Hvíta Svaninum segist hafa siglt 12—13 mílur gegnum vikurbreiður, eftir að hann var kominn norður fyr- ir Geirfuglasker, á hann ekki við landmílur. Sé um kvartmílur að ræða hefur eyjan samkvæmt upplýsingum Peder Pedersens verið um 900 m löng, en ummál samkvæmt upplýsingum Magnúsar Step- hensens nærri tveir km. Má ætla, að eyjan hafi orðið svipaðrar stærðar og Surtsey var orðin eftir 10 daga gos eða svo, en Jiað er trúa mín, að hefði Surtur hætt |iá, væri nú ekki mikið eftir af eynni hans. Snemma í marzmánuði 1830 varð vart við neðansjávargos all- langt suðvestur af Reykjanesi. Samkvæmt skýrslu um Jietta gos sem varðveitt er í danska sjókortaarkívinu, hófst það 13. marz og var gos- mökkurinn geysimikill undir lok mánaðarins og sást frá Reykjavík. Mikið myndaðist af gjalli og vikri. Sumir jróttust sjá eld. Þannig hélt gosið áfram eina tvo mánuði, en jress varð og vart af og til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.