Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURl NN Gl hlóðst undan Reykjanesi, nánar tiltekið þar, sem nú heitir Eldeyj- arboði, tnn (i2 km suðvestur af Reykjanesi. Næst á vettvang var skipið Den hvide Svane, skipstjóri Hans Pedersen Mancie. Eftirfarandi er útdráttur úr skipsdagbc'tk hans 10. og 11. maí 1783: „Laugardaginn 10. maí kl. 8 nm kvöldið vorum við á að gizka 63° 10' n. br. og 354° 16' I. (miðað við Ferro). Þá sáum við ísland í kompásstefnu NA til A, í á að giz.ka 8—9 rnílna fjarlægð, en þar eð loft var mistrað og liðið á kvöld vissum við ekki gjörla hvar við vor- um, gizkuðum jrc') á að við værum milli Eyrarbakka og Bátsenda. Við sigldum áfram sem áður til að komast í sjcinfæri við Geirfugla- sker, og stefndum í N lil V, og sáum nokkuð af brenndu grjóti á sjónum. Kl. 10 um kvöldið sáum við feiknlegan reyk og bruna í NV og höfðum þá sjón fyrir augum til morguns hins 11. kl. 3, þegar við sáttm yz.ta Fuglaskerið, sem nefnist hið blinda og var þá í SV til V l/> V á kompásinn, á að gizka 3 mílur frá oss og þaðan sýndist jtessi reykttr og eldur koma. Samtímis tókum við stefnu á hið yz.ta al jreint allháu Fuglaskerjum í NA til A á kompásinn, 314 mílu frá oss og tókttm þaðan stelnu N til y\. eftir jöklinum og var jrá mikið af áðttr- nefndu grjóti í hafintt framundan okkur og sigldum við í gegnttm Jjað 12 til 13 mílur norðan Fuglaskerja. Svcj þykkt var jretta lag á sjónum að t'tr ferð skipsins dró svo að munaði 14 mílu á hverri vakt. Lá þetta á halinti á 20 til 25 mt'lna breiðu svæði.“ Hinn 22. maí 1783 gefttr Peder Pedersen, skipstjóri á lnikkert- unni Torshen, sem liggur í Hafnarfjarðarhöfn, skýrsln um sína reisu til landsins. Þar segir: „Þegar ég kom til landsins fann ég land í haf- inu úti. Þar var eldur uppi á Jrrem stöðum og er Jretta land jafnstórt og eitt af stajrstu Fuglaskerjunutn. ]>etta land var ekki þarna áður. 2 mílur suðvestnr af landi |>essu reyndi ég að lcVða og l’ann 42 faðma dýpi og brunagrjót í botni, setn leit út eins og ,,Ravn-kttll“, og haf- ið var þakið vikri, sem land þetta spúði úr sér. Ég sigldi kringunt 11111 jrað í 34 mílu fjarlægð til að skoða það. Þetta land liggur V-S á kompás eða SV réttvísandi frá yz.ta Fuglaskerinu á að giz.ka í 7—8 mílna fjarlægð." Á kápublaði skýrslu Pedersens skipstjóra er meðfylgjandi teikn- ing (6. mynd), sem mun eiga að vera langskurður af eynni með eld- unum þrem. Bendir teikningin og skýrslan til þess að hér hafi verið 11111 sprungugos að ræða svipað og í Surtsey fyrstu vikurnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.