Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 24
70 N ÁTTÚRUFRÆÐINGURINN verið því samferða, eða staðið í sambandi við eldgos þetta“ (Norð- anfari, 7. ár, 1868, bls. 7—8). Ekki virðist mér leika vali á, að hér hafi verið um neðansjávar- gos að ræða, enda Mánáreyjar beint út af eidstöðvabeitinu norðan- lands. Hins vegar virðist mér vafasamt, að setja eftirfarandi fregn úr Norðanfara 3. des. 1873 í samband við eldsumbrot, án þess ég geti þó gefið neina skýringu á því sem um getur í lréttinni: „Þriðju- daginn hinn 11. þ. m. voru sjómenn að beita línu í Syðri-Haga á Arskógsströnd, sáu þeir þá glampa mikinn á norðvesturloftinu í stefnu yfir Krossahnjúk, brátt varð glampi jjessi svo mikill, að svo var sem eldi eða loga slæi í loft upp fjöllum hærra og varaði nokkra stund. Nú lögðust mcnn þessir til sveliis. Morguninn eftir réru Jreir til fiskjar og námu staðar þar á miði, er Hagabær var í stefnu að Krossahnjúk. Litlu fyrir dag sáu þeir aftur glanrpa eða eld í svip- aðri eða sömu átt, en miklu meiri en kvöldinu lyrir, bæði meiri um sig og miklu hærra á lolt upp, en þó virtist sem vindur stæði á log- ann af vestri, því logann lagði mjög til austurs. Þegar lína er dreg- in á uppdrætti íslands frá Haga ylir Krossalmjúk bendir ln'tn norð- an við Hornstrandir. Þannig hefur Jóhann timbursmiður í Syðri-Haga skýrt lrá sýn þessari og fullvissaði um ,að menn jreir, sem sáu, væru aðgætnir og sannorðir menn“ (Norðanfari 12. ár. Nr. 15-52, 3. des. 1873, bls. 137). Gos undan suðurströnd íslands. Er jrá komið að eldsumbrotum undan eldfjallabeltinu eystra á Suðurlandi. En það er skemmst frá að segja, að ekki er vitað með öruggri vissu um neitt eldgos undan Suðurlandi síðan íslandsbyggð hófst, lyrir Surtseyjargosið. Raunar telur Þorvaldur Thoroddsen Helgafell í Vestmannaeyjum hafa gosið eftir að land byggðist og byggir þá á þeirri frásögn Hauksbókar og Melabókar, að „Herjólfur, son Bárð- ar Bárekssonar, byggði lyrst Vestmannaeyjar og bjó í Herjólfsdal lyrir innan Ægisdyr, þar sem nú er hraun brunnið." Af þessu drógu Jreir jónas Hallgrímsson og Þorvaldur Thoroddsen jrá eðlilegu ályktun, að inn í Herjólfsdal hefði runnið hraun frá Helgafelli eftir landnám, en áður en Hauksbók og Melabók voru færðar í letur. En eins og próf. Trausti Einarsson hefur sýnt fram á og ég síðan einnig færði rök fyrir með öskulagaathugunum, hefur ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.