Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 49
NÁTTÚ RUFRÆÐIN G U R I N N 93 liggur gegnum Ármannsfell og Jórukleif. M i 11i Lágafells og Mjóa- fells er misgengissprunga. Sigdalurinn milli Almannagjár og Hrafna- gjár (Bláskógar) er sigdalur í óðrum eldri og stærri sigdal. Suðvest- ureltir má rekja misgengið um Botnssúlur með sæmilegri nákvæmni alla leið suður að Selvogi (sjá kort). Samkvæint upplýsingum sem frú Adda Bára Sigfúsdóttir, veður- fræðingur, hefur góðfúslega látið mér í té, er afrennsli Þingvalla- vatns, Sogið, mun meira en gera mætti ráð fyrir, sé reiknað með vatnasvæði þess eins og jiað kemur l’yrir ;i topografisku korti. Aðrennsli Þingvallavatns er svo að segja eingcingu neðanjarðar eftir sprungunum, og ég efast ekki um að skýringin á Jressu mikla vatns- magni sé einmitt sú, að aðrennslissvœðið sé i rmm og veru miklu stœrra en það virðist vera og frernur htið sprungukerfunum en sjdlfu •yfirborði landsins. Hvernig svo sambandið milli svæðisins þar norður og austur frá og |iess við Reykjavík, Hafnarfjörð og utar á Reykjanesskaga kann að vera skal að þessu sinni ósagt látið, enda liggja ekki fyrir nein sönnunargögn varðandi jiað. Ég tel jx'i að lyllsta ástæða sé til að hafa í huga þann möguleika, að þegar um grunnvatn er að ræða séu svæð- in hvort öðru háð, og vel virðist mér mega hafa Jrað í huga jregar reynt er að gera sér grein fyrir innstreymi hins heita vatns í Reykja vík. Samkvæmt j)\ í sem hér hcfur verið sagt, virðist auðsætt að örugg- asta leiðin til að vinna kalt neyzluvatn fyrir byggðina á jressu svæði öllu, sé með borunum í grágrýtismyndunina á sprungusvæðinu. Hér að framan hefur verið sýnt fram á hið nána samband milli sprungnanna og lindanna. Af því leiðir einnig, að hætta kann að vera á javí, að óhreinindi komist í grunnvatnið sé ekki fyllstu varúðar gætt í því efni. Alvarlegasta hættan stalar án nokkurs ela frá olíu, en ef olía kemst í vatnsból, getur hún, ])(') um örlítið magn sé að ræða, eyðilagt það um langan tíma, jafnvel í áratugi. Langflest hús eru nú kynt með olíu og oft er frágangi á olíugeimum við hús mjög ábótavant, ekki ;í Jaetta hvað sízt við um sumarbústaði. Vélaverkstæði, alls konar benzín- og olíustilur hafa mikið magn af olíu og varla ler hjá Jrví að nokkuð fari til spillis á hverjum stað. Þvottastæði fyrir bifreiðir ber að telja með jæssu. Allt jjetta er háskalegt fyrir vatnsbólin og ætti jní ekki að leyfa neina slíka starfsemi nema undir strangasta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.