Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 51
rœtt, geta haft alvarleg áhrif á vatnsból i námunda við gosstaðinn. Að ógleymdum öðrum heettum beinum og óbeinum. Lítið er vitað um gostíðni á Reykjanesskaga, og rannsóknir varð- andi það spursmál eru skammt á veg komnar. IJað er þó ljóst að mik- ill fjiildi hrauna hefur komið frá eldstöðvum milli Brennisteins- fjalla og Bláfjalla eftir að ísa leysti af því svæði, en frá þeim tíma má ætla að liðin séu 10 000—15 000 ár. Leitahraunið (Elliðaárhraunið) er samkvæmt CM aldursákvörðun 5300 ± 340 ára gamalt. Nú eru hins vegar Hólmshraunin öll, a. m. k. 5 að tölu, sannan- lega yngri. hetta þýðir að jafnaði a. m. k. eitt gos á 1000 árum, en engar sagnir eru til um gos á þessu svæði, svo ég viti. Lausleg athugun á svæðihu frá Húsafelli að Selfjalli virðist benda til þess að á þeirri leið séu nokkuð á annan tug hrauna, sem öll hafa runnið eltir ísöld. Eru þá I lólmshraunin öl 1 og Búrfellshraun (Hafn- arfjarðarhraun) ekki talin með. Miklar líkur eru til þess að gos á þessu svæði mundu hafa áhril' á efnasamsetningu grunnvatnsins. Á það skal bent í þessu sambandi að í Japan hefur verið hægt að segja fyrir eldgos út frá rannsóknum í efnasamsetningu grunnvatnsins allt að 9 mánuðum áður en gosið hófst. Af þessu leiðir að ærin ástæða er til að fylgjast vel með efnasam- setningu neyzluvatns á þessu svæði. Þetta gildir fyrst og fremst um vatnsból á sunnanverðu svæðinu, Kaldárbotna og Gvendarbrunna. Bullaugu eru livað þetta snertir bezt sett þessara staða. E. T. Nielsen: INSEKTER l'Á REJSE. S. 1.. Tuxen: INSEKT-STEMMER. DYRENES LIV I.—II. Köbenhavn. Rhodos Forlag 1964. Skömmu fyrir áramótin síðustu, hóf ofangreint ritverk göngu sína í Dan- mörku. Að útgáfu þessa ritverks standa eftirtalin fimm, dönsk náttúrufræði- félög: Dansk Ornithologisk Forening, Biologisk Selskab, Dansk Naturhistorisk Forening, Entomologisk Forening og Foreningen af Gymnasie- og Seminarie- lærere i Biologi og Geografi. Ritnefnd Dyrenes liv skipa: dr. phil. Torben Wolff, dr. phil. S. L. Tuxen, dr. phil. Finn Salomonsen, professor, dr. med. Mogens Faber og lektor, cand. mag. K. Asker Larsen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.