Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 19
N A T T Ú RUF R Æ ÐINGURINN 65 næsta vetur. Englendingurinn Wolley, sem ferðaðist um Reykja- nes 1858 til þess að athuga afdrif geirfuglsins, segir gosið hafa byrj- að (i. eða 7. marz og varað með nokkrum ldéum í heilt ár. En þetta gos varð afdrifaríkt fyrir þann hinn vængjavana fugl, geirfuglinn, því talið er að í gosinu og jarðhræringum, sem því fylgdu, hafi eina þáverandi varpstöð hans, Geirfuglasker, fordjarfast. Að tilhlutan Kriegers stiftamtmanns lór Björn Gunnlaugsson út á Rcykjanes til að staðsetja gosmökkinn og dvaldi þar frá 29. apríl lil II. maí, en sá mökkinn aldrei vegna dimmviðris. Hann reyndi þó að staðsetja nu'ikkinn samkvæmt upplýsingum um stefn- una ;i hann frá ýmsum bæjum, svo sem Útskálum og Stafnesi. En áður en hann fór lit á nes hafði hann einnig reynt að staðsetja mökkinn með þríhyrninga mælingum heiman frá sér í Sviðholti, en hann skrifar í skýrslu sinni, sem varðveitt er í handriti, að hann hafi notast við alltof stutta grunnlínu, því að hann hal'i ekki mátt ganga langt burt frá skólanum, Jrar eð kennsla var ekki hætt. Sam- vizkusamur kennari, Björn Gunnlaugsson. Þeir hafa ekki fengið samvizkubit af ])ví að skrópa frá kennslu, náttúrufræðikennarar Menntaskólans síðustu áratugina, Jregar gos hal'a verið annars vegar. Samkvæmt mælingum Björns Irá Sviðholti var lega eldstöðv- anna 63° 29' 54" n. br. og 25° 57' l(i" v 1. (miðað við París). Virðist gosið því hafa verið nærri Eldeyjarhoða, þó líklega nokkru austar, um 55 knr undan landi. Aftur verða eldsumbrot út af Reykjanesi 1879. í Heilbrigðistíð- inunr Jóns Hjaltalíns (Nr. (i, 1879, bls. -18) birtist eftirlarandi bréf ritað 12. júlí það ár. Hölundur þess er B. Guðmundsson. „Eldsupp- koma fyrir Reykjanesi, þann 30. maí, nálægt Geirfuglaskerjum, sáu menn vel l’rá Höfnum, og eins daginn eftir, þann 31., á að gizka þaðan 12 vikur sjáí’ar, en skemmstu leið frá yzta tanga á Reykjanesi 8 vikur. Með júnímánuði konru vestan-útnyrðings- bræluvindar með svarta þoku, samfleytt i 13—14 daga, svo að ekki var ratfært á sjó né landi nenra á vissum vegum, en þokulaust al- staðar fyrir innan, í Keflavík, Njarðvíkum og Garði, og eins í Grindavík, sem nrenn héldu að stæði af eldinum. Rétt áður en upp birti, kom öskufall, sem vel sá á grasi; gjörði þá Jréttar skúrir og birti upp með sífelldum Jrurrki síðan. Sást þá verða vart við eld- inn aðeins og svo ekki oftar mánuðinn út. í Grindavík og einkanlega í Höfnunum hefur verið einstakt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.