Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 30
76 NÁTT Ú R U F RÆ ÐINGURINN Tertiera basa11,myndunin Hið forna berg blasir við sjónum m. a. í Esjunni. Það er að lang- mestu leyti byggt upp aí hraunlögum, sem hlaðist hafa hvert ofan á annað í f jölda eldgosa, sem oftast nær hafa Iíklega verið sprungu- gos, eins og þau sem jrekkt eru frá vorum dögum. Millilög í tertiera basaltinu á þessu svæði eru yfirleitt. mjög lítið áberandi. öftast nær eru aðeins þunn lög af rauðu gjallkenndu bergi milli þeirra, oger það efra og neðra borð hvers hrauns. Þó koma fyrir lög af eins konar móbergi eða brúnleitum sandsteini milli basalt- laganna og einnig lcig af jökulbergi (tillit) sem vitna um tilveru jökla einnig á þessurn tíma. Verður það ekki rakið nánar hér. í ter- tiera basaltinn og millilögum þess er mikið um sekundera mínerala þ. e. a. s. mínerala, sem myndast hafa í berginu á löngum tíma og nú fylla holur og sprungur í því. Þetta eru aðallega zeolitar (geislastein- ar), kalsit (silfurberg), jaspis og kvarts. Þessir mineralar fylla allar holur í berginu og gera það þétt. Þetta veldur því að tnjög litlir möguleikar eru á að vinna kalt vatn úr þessu bergi með borunum. Það berg, sem hér er talið vera tertiert, kemur fram, fyrir utan Esj- una einnig í (irímarsfelli, Úlfarsfelli, Hafrahlíð og fjöllunum þar í kring, eins og kortið sýnir. Auk þess kemur það fram báðum megin Viðeyjarsunds, í Gufunesi og lítils háttar í Geldinganesi. Einnig sér í það við (felgjutanga vestan við Elliðavog. Sunnar er mér ekki kunnugt um að það komi fram, hins vegar er tiltölulega grunnt á jrað víða, t. d. í Reykjavík. Mosfell í Mosfellssveit virðist hala nokkra sérstöðu ;í Jressu svæði, og hefur ekki verið unnt að taka endanlega afstöðu til jress spurs- máls, hvort telja beri Jrað til tertiera bergsins eða hins yngra. Það er að mestu úr bólstrabergi, en talið er að Jrað myndist einkurn Jrar sem hraun rennur í vatn eða þar sem eldgos liafa orðið undir jöklurn. Það virðist ekki ólíklegt að Mosfcll sé fornt eldfjall myndað við gos und- ir jökli og þá væntanlega á einhverri af hinum l'yrstu ísöldum hins kvartera jökultíma. Bergið í Mosfelli er lítið eða ekkert holufyllt og gæti það komið heirn við þá skoðun, sem hér hefur verið látin í Ijcis. Grágrýtið. Eins og getið er um hér að framan, er berggrunnur sá sem á kort- inu er talinn vera yngri en Irá tertier að langmestu leyti grágrýti, en það nafn er almennt notað í daglegu tali um gráleitt dóleritiskt ólí-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.