Náttúrufræðingurinn - 1965, Side 49
NÁTTÚ RUFRÆÐIN G U R I N N
93
liggur gegnum Ármannsfell og Jórukleif. M i 11i Lágafells og Mjóa-
fells er misgengissprunga. Sigdalurinn milli Almannagjár og Hrafna-
gjár (Bláskógar) er sigdalur í óðrum eldri og stærri sigdal. Suðvest-
ureltir má rekja misgengið um Botnssúlur með sæmilegri nákvæmni
alla leið suður að Selvogi (sjá kort).
Samkvæint upplýsingum sem frú Adda Bára Sigfúsdóttir, veður-
fræðingur, hefur góðfúslega látið mér í té, er afrennsli Þingvalla-
vatns, Sogið, mun meira en gera mætti ráð fyrir, sé reiknað
með vatnasvæði þess eins og jiað kemur l’yrir ;i topografisku korti.
Aðrennsli Þingvallavatns er svo að segja eingcingu neðanjarðar eftir
sprungunum, og ég efast ekki um að skýringin á Jressu mikla vatns-
magni sé einmitt sú, að aðrennslissvœðið sé i rmm og veru miklu
stœrra en það virðist vera og frernur htið sprungukerfunum en sjdlfu
•yfirborði landsins.
Hvernig svo sambandið milli svæðisins þar norður og austur frá
og |iess við Reykjavík, Hafnarfjörð og utar á Reykjanesskaga kann
að vera skal að þessu sinni ósagt látið, enda liggja ekki fyrir nein
sönnunargögn varðandi jiað. Ég tel jx'i að lyllsta ástæða sé til að hafa
í huga þann möguleika, að þegar um grunnvatn er að ræða séu svæð-
in hvort öðru háð, og vel virðist mér mega hafa Jrað í huga jregar
reynt er að gera sér grein fyrir innstreymi hins heita vatns í Reykja
vík.
Samkvæmt j)\ í sem hér hcfur verið sagt, virðist auðsætt að örugg-
asta leiðin til að vinna kalt neyzluvatn fyrir byggðina á jressu svæði
öllu, sé með borunum í grágrýtismyndunina á sprungusvæðinu.
Hér að framan hefur verið sýnt fram á hið nána samband milli
sprungnanna og lindanna. Af því leiðir einnig, að hætta kann að vera
á javí, að óhreinindi komist í grunnvatnið sé ekki fyllstu varúðar
gætt í því efni.
Alvarlegasta hættan stalar án nokkurs ela frá olíu, en ef olía kemst
í vatnsból, getur hún, ])(') um örlítið magn sé að ræða, eyðilagt það
um langan tíma, jafnvel í áratugi. Langflest hús eru nú kynt með
olíu og oft er frágangi á olíugeimum við hús mjög ábótavant, ekki
;í Jaetta hvað sízt við um sumarbústaði. Vélaverkstæði, alls konar
benzín- og olíustilur hafa mikið magn af olíu og varla ler hjá Jrví að
nokkuð fari til spillis á hverjum stað. Þvottastæði fyrir bifreiðir
ber að telja með jæssu. Allt jjetta er háskalegt fyrir vatnsbólin og
ætti jní ekki að leyfa neina slíka starfsemi nema undir strangasta