Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1933, Qupperneq 7

Náttúrufræðingurinn - 1933, Qupperneq 7
NÁTTÚRUPR. 101 1. mynd. capitis), Lúsategundir þær, sem á manninn sníkja. A höfuðlús (Pedicnlus hominis B fatalús (Pediculus hominis corporis), C flatlús (Phthirus pubis). Stækk- aðar 12 sinnum (Lieberkind). líffærakerfi þeirra, nefnilega meltingarfærm og getnaðarfærm. Þess má geta, að eitt af því, sem einkennir lýsnar hið ytra er það, að klærnar eru mjög sterkar, enda halda lýsnar sér með þeim á líkama mannsins (2. mynd). Þegar lýsnar „bíta“, teygja þær pípu, mjög beitta, út úr munn- inum, og stinga henni inn í hörundið, eins djúpt og frekast er unt. Við innri enda pípunnar opn- ast útrásargöng einskonar munnvatnskirtla, og út um þessi göng streymir nú munn- vatn út í sárið, sem gert var í hörundið. Þegar munnvatn þetta kemur í blóðið, varnar það þess að það storkni, eins og það myndi gera, ef munn- vatnið væri hvergi til þess að hindra það, því eins og kunn- ugt er, storknar blóðið, þegar það kemur undir áhrif lofts- ins, en það er vörn líkamans gegn blóðtapi gegnum sár. — Ef lýsnar gætu ekki 2. mynd. Flatlús, sem heldur sér i hárið. Svörtu strikin, sem sjást á myndinni, eru aðalstofnar loftæðakerfisins, sem er öndunarfæri dýrsins. — Stækkaö 25 sinnum (Lieberkind).

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.