Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 18
10 NÁTTÚRUFR. aðeins einnar hefir orðið vart seinna, í iebrúar. — Frá Englandi haia einnig heimtzt nokkrar, þó ekki eins margar og irá írlandi og Skotlandi, aðallega að haustlagi, engin að vetri til, en á hinn bóginn tvær að vorlagi. Auk þeirra íugla, sem náðst hafa í Bretlandi, hafa fengizt ein- stöku íslenzkar rauðhöfða- endur í Frakklandi og á Spáni í október, og í des- ember hefir þeirra orðið vart á Hollandi og á Ítalíu. Öðrum leiðangri stefna rauðhöfðaendur frá íslandi til austurstrandar Ame- ríku, þar hafa þær fund- ist í október, nóvember og desember. Að sumar- lagi hafa aðeins fundist fáeinar merktar rauðhöfða- endur á íslandi að liðnu ári, eða lengri tíma frá merkingunni, en á hinn bóginn hafa fjórar verið teknar í maí í Rússlandi og Síberíu, einu til þremur árum eftir merkingu, og sömuleiðis hefir einn fuid fengizt í Norður-Noregi í mai, þremur árum eftir merkingu. Allt eru þetta sjálfsagt fuglar, sem slæðst hafa í förina með þeim mikla fjölda af öndum, sem leggur leið sína alla leið sunnan af Spáni yfir Holland, Danmörku Svíþjóð og Noreg alla leið norður í Norður-Finnland og Norður-Rússland, og verpa þar ef til vill. Önd sem fannst í Mið-Rússlandi í júlí, hefir ugglaust komið þangað á sama hátt, með því að fylgja fuglum, sem tekið hafa austlægari stefnu en hinar. Áberandi er það, hversu mikill fjöldi af rauðhöfðaönd, sem merkt er á íslandi, verpir annars staðar seinna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.