Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 9

Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 135 þess er gælL að hænsni verða jafnan 7- 10 ára verður þetta fvrir- brigði liarla merkilegt. Vefstvkki ])elta er nefnilega orðið tvisvar til þrisvar sinnum eldra heldur en ef það hefði verið á sínmn stað í líkama hænunnar. Gerðar liafa verið margar tilraunir hliðstæðar þessari með ýmsar veftegundir, og hafa þær jafnan borið sams- konar árangur. Sldptingartregðan, sem er áþreifanlegasta ellimarkið á lifandi frumuni kemur greinilega í ljós í vefjum líkamans, en við ræktun vefjarins i næringarvökva virðast frumurnar alltaf geta lialdið á- fram að skipta sér. Er lielzt útlit fyrir, að hægt sc að gera sumar kroppfrumur ódauðlegar á sama liátl og kímfrumurnar og ein- frumungana, séu þær numdar burt úr sínu náttúrulega umhverfi, líkamanum. Með ýmsum aðferðum er liægt að fá frumur til þess að skipta sér, enda þótt þær séu annars liættar því fyrir aldurs sakir. Sé t. d. lifandi vefur særður, ]>á verkar það þannig á frumurnar umhverfis sárið, að þær taka strax að skipta sér og sárið grær. Ef vefurinn hefði ekki særsl, liefðu frumur þessar ef til vill aldrei ski])t sér framar. Haberlandt hefir sýnt fram á að í sárum á jurtum mynd- ast viss efni, sem hann nefnir sára-„hormon“, sem örfa skiptingu frumanna. Ivomið liefir fram sú skoðun, að frjóvgunin örfi frumuskipting- una og sé hún á þann hátt ráðstöfun náttúrunnar til þess að yngja upp frumurnar. Ekki virðist þó kynæxlunin alltaf nauðsynleg því að tekizl hefir að rækta ýmsa þörunga, sem l>æði hafa kynæxlun og kyniausa æxlun, árum saman, án þess að kynæxlun fari fram. Hafa þessir þörungar lifað góðu lifi og ekki komið fram hjá þeim nein skiptingartregða eða önnur ellimörk. Dæmi eru líka til þess, að hægt er að halda frumum lifandi í langan líma, án þess að þær skipli sér. Hartmann iiefir tekizl að halda teygjudýrum (amöbum) lifandi, eins lengi og lumn vildi, án þess að þau skiptu sér. Gerði liann þetta á þann hátt, að hann skar ofurlílið stylcki af fryininu í hvert skipti, sem skipting ætlaði að fara áð hefjast. Varð þá ekkert af skiptingunni en teygjudýrin Jifðu áfram góðu lífi. Var þetla endurtekið allt að 130 sinnum á sömu dýrunum, án þess að nokkur ellimörk kæmu fram á þeim. Við skerðinguna á fryminu virðist ekkert liafa getað skeð, nema breyting á lilutfallinu á milli frymis og kjarna. Talið hefir verið, að ])etla lilutfall hafi áhrif á skiptinguna. Kemur þetta greinilega fram á (5. mynd. Þegar dýrið liefir skij)t sér, Iiefsl fyrst vöxtur frymisins. Vex það jafnt og þétt, án þess að kjarninn vaxi nokkuð

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.