Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 1942, Blaðsíða 24
150 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN I vetrarbúningi, eins og við sjáum stórtypptu og stóru sefönd- ina eingöngu, likjast þær mjög, og vildi ég því draga fram áber- andi mun, sem vel má greiiía úti á viðavangi. Stóra seföndin er hálsdigurri og bústnari. Dökki litur kollsins nær niður að auga og niður með þvi sin hvoru megin. Yangarn- ir eru öskugráir. Höfuðlagið er bogadregið (sjá liöfuðteikning- arnar). Stórtyppta seföndin er lengri og mjóslegnari. Dökka kollfiðrið nær ekki niður að auganu og vangarnir eru hvitir. Frá munnviki gengur fiðurlaus dökk rák upj) i augnaumbúnaðinn, sem stingur mjög í slúf við livítt vangafiðrið. Höfuðlagið er langdregið (flatt). Varpstöðvar stórtypptu sefandarinnar er i sefgróðr- inum úti í grunnum tjörn- um, mýrum og stórum vötnum. Út á meira en 3 metra dýpi hættir hún sér vart með hreiður sitt, því að öruggar legufestar verð- ur það að hafa. Fæðugnægð- in ræður þéttbýlinu. Alætu -----niætt kalla stórtypptu sef- yM öndina, ])ar eð liún lifir á ' , ,W allskonar vatnafiskum, 5tora Sefönal j / vatnaskordýrum, vatnajurt- / ■■ um, froskdýraungum o. fl. J .jj/J/'l Á veturna lialda þær, er byggja liin norðlægari og liálendari varplönd, út að ármynnum og sjávar- ströndinni og eta þá ýmsa sjávarfiska, til dæmis sprettfiska, smásíld og þorskaseiði. Þær fara að leita til varplandanna í miðjum marz. Einstaka fuglar dvelja árlangt á varpstöðvunum, t. d. i Englandi. Ilreiðrið er byggt af báðum hjónunum, en þó leggur karlfuglinn sig meira fram við verkið. Brúsakolls- og skúfgrastegundir og annar svipaður gróður, ennfremur valuaþörungar og stundum smátrjágreinar, veita stór- typptu seföndinni efnivið í lireiðrið. Hrúgar fuglinn þvi i fleka með laut i miðju. í ])ella flothreiður verpur fuglinn 3—4 eggjum. Þau eru ílöng og kalklivít, en væla og lireiðurefni bletla þau, og Höfuöteikningar af stórtypptu sef- öndinni og stóru seföndinni, sem náðust í Vestmannaeyjum.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.