Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 20

Náttúrufræðingurinn - 1942, Side 20
14G NÁTTURUFRÆÐINGURINN 1. mýnd. Námuopið. 2. mynd. Kolavagninn kemur út úr námunni. frá 2—3 cm á Jtvkkt, en samanlögð þvkkt þeirra er um 15 cm. Var því liirt rúmlega meters þykkt lag al' surtarbrandi. Þella mun þó vera nokkuð meira en meðalþykkt alls lagsins, sem búið er að vinna. I námunni vinna fjórir Færeyingar alls. Eru þeir allir vanir surtarbrandsbroti heimanað. Vinnslutæki þeirra eru: Borvél knú- in þrýstilofti, meitlar, járnkarlar, hjökkur og rekur. Auk þess

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.