Náttúrufræðingurinn - 1942, Page 35
Góðar bækur eru heimilisprýði
Margir eru þeir, sem á undanförnum árum liafa haft fulla
löngun til þess að eignast góðar bækur, en ekki gelað það. Nú
liafa fnargir nokkur peningaráð, en þeir falla í verði með degi
hverjum. Kaupið góðar bælcur, þær halda gildi sínu og eru
varanleg eign.
Eigið þér þessar bækur: Marco Polo. María Stuart. Kína.
Ljóðasafn Guðm. Guðmundssonar. íslenzlc úrvalsljóð. Bækur
.Tóns biskups Helgasonar (Meistari Hálfdan, Hannes Finnsson,
Tómas Sæmundsson, Þeir sem setlu svip á bæinn). Ljóð Guð-
finnu frá Hömrum.
Fást hjá öllum bókaverzlunum.
BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
Vinningar eru 6030, nálega fjórða
hvert númer fær vinning. Samtals
verður skipt í vinninga 1 milljón
og 400 þúsund krónum. Spyrjist
fyrir hjá umboðsmönnum — um
skattfrelsi vinninganna.-•