Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 9
NATTURUFRÆÐINGURINN brestur hefði ekki bætzt ofan á. En frá sumrinu 1839, er Jónas hót lerðir sínar, var lieilsa lians biluð og gekk hann alclrei lieill til skógar úr því. Er engum vaia bundið, að það hefir dregið mjög úr starfs- þreki hans og þoli á ferðunum. Þykir mér og trúlegt, að til þessa megi rekja það, hversu oft hann liættir að skrifa dagbækur sínar áður en ferðum er lokið. Eftir að til Hafnar kom, var baráttan hin sarna við féleysi og heilsu- brest, svo að ekki var furða, þótt seint sæktist starfið. Ekki er mér heldur grunlaust urn, að Jónas Iiafi verið að ýmsu leyti vonsvikinn yl'ir árangri rannsóknanna, og honum liafi fundizt viðfangsefnið vera að vaxa sér yfir höfuð. Má finna þess vitni í bréfum hans. Þá varð það ho.num hið mesta tjón, að Steenstrup fékk eigi haldið áfram að vinna að ferðabók þeirra, sem þeir ætluðu að semja í sameiningu, en hvarf úr landi um skeið, en sú bók hefði verið nauðsynleg undir- staða íslandslýsingarinnar. Þegar á allt þetta er litið, er það augljóst, að ekki þarf að bregða jónasi unt hviklyndi, né að hugur hans hafi verið tekinn að hneigjast Irá náttúrm ísindnnnm, þótt fátt liggi eftir hann af ritum á þessum þremur áruin, sem liann lifði eftir að ferðunum lauk. Má í því sant- bandi minna á, að ]rað tók Eggert Ólafsson 10 ár að sentja Eerðabók sína við hin beztu starfsskilyrði. En þetta allt verður að hafa í hyggju, jtegar metin eru verk Jónasar eða þau borin saman við afrek þeirra Eggerts og Sveins Pálssonar. Það er ekki hægt að segja, að Jónas Hallgrímssón hafi þannig með vísindaritum sínum haft mikil áhrif, enda þótt hann hafi verið hinn ágætasti náttúrufræðingur bæði að skarpskyggni og lærdónti, en um það bera rit hans og athuganir honum ótvírætt vitni. En með skáld- skap sínum hefir hann glætt ást íslendinga á náttúru landsins og dýpkað fegurðarskyn þeirra og kennt Jreim að meta þær dásemdir, sem náttúra landsins býr yfir. Bregst jiar aldrei, að lýsingar hans séu réttar, og saman fálli elni og búningur. Það er því ekkert vafamál, að íslandslýsing hans hefði orðið hvort tveggja í senn ágætt vísindarit og listaverk í meðferð máls og efnis. Verður það seint að fullu metið, hvílíkt tjón mál vort og menning hefir beðið við það, að því verki var aldrei lokið. Steindór Steindórsson frá Hlöðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.