Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 4

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 4
66 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Vestmannaeyja ein hin fullkomnasta ritgerð, sem til er frá hendi Jónasar. Síðan fór hann nokkuð um Suðurland, en að því búnu hélt hann norður í land og fór þaðan utan. Vorið eftir lauk liann prófi í steina- og jarðfræði, og 1839 fékk liann nokkurn styrk til rann- sóknarferða á íslandi. En þá stóð svo á, að stjórnin var að senda tvo Dani til Jslands í rannsóknarerindum, þá Chr. Schytlie og Japetus Steenstrup. Áttu þeir einkum að kynna sér brennisteinsnámana og vinnslu brennisteinsins, og var Jónasi veittur styrkurinn með þeim formála, að liann yrði þeim til aðstoðar við Jrær rannsóknir. Ekkert varð þó úr Jm samstarfi fyrsta sumarið, því að Jónas kannaði einn brennisteinsnámurnar norðanlands og samdi liann síðar greinargóða skýrslu um Jrær rannsóknir. Næstu árin, eða til haustsins 1842, dvaldist Jónas á íslandi, ferð- aðist á sumruin en hafði vetursetu í Reykjavík. Hér er ekki rúm til að rekja ferðir hans ár frá ári né áfanga úr áfanga, enda er þeim lýst nákvæmlega í æfisögu Jónasar eftir Matthías Þórðarson. En í stuttu máli má segja, að hann ferðaðist um mikinn hluta af byggðum lands- ins, nema svæðið milli Húsavíkur nyrðra og austur til Vopnafjarðar. Hins vegar fór hans h'tið um óbyggðir nema alfaraleiðir milli Norð- ur- og Suðurlands, og lítt mun hann hafa gengið á fjöll, enda var honum, að sögn, erfitt um fjallgöngur, og olli Jrví heilsubrestur, og eins var hann talinn þungur á fæti. Sumarið 1840 ferðuðust Jjeir Jónas og Steenstrup saman um Vesturland, en annars var hann einn við rannsóknir á ferðum sínum. Höfðu engir náttúrufræðingar verið jafnvíðförulir um ísland, nema jreir Eggert Olafsson og Bjarni Páls- son, og Sveinn Pálsson. Áður en Jónas hóf ferðir sínar, halði Bókmenntafélagið samþykkt, eftir tillögu hans, að láta semja nákvæma lýsingu af íslandi. Hafði Jónasi verið falið á hendur að semja landslýsinguna, en Jón Sigurðs- son skyldi semja Jrjóðarlýsinguna. Til Jress að safna sem mestu efni til íslandslýsingarinnar, voru öllum prestum og sýslumönnum á landinu sendar spurningar, og Jreir beðnir að semja eftir Jreim sókna- og sýslulýsingar. Spurningar þessar samdi Jónas, og sýna þær Ijóslega, hversu glögga yfirsýn liann hefir þá Jregar haft um allt verkið. All- flestir þeir, er til var leitað, urðu vel við, og eru margar sóknalýsing- arnar hinar merkilegustu. Eftir að Jónas hafði lokið ferðum sínum má segja, að íslandslýs- ingin væri meginviðfangsefni hans. Var hún J)ó skammt komin á- leiðis við andlát hans. Hann hefir einungis byrjað á ýmsum köflum hennar, en þótt brot J)au séu lítt fullkomin má gera sér nokkra hug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.