Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 20
82 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN eru þúfur fremur faslar í sér með fjölbreyttum gróðri — oft í þrem beltum. Vaxa þá starir, fífur og sef í skorningunum og neðst í hliðunum; runnar, starir eða hvort tveggja í lilið- unum og efst uppi á kollun- um mosi með ýmsum jurt- um innan um, t. d. mosa- jafni, brjóstagras, hárleggja- stör o. fl. Smá mosaþúfur, mjúkar og linar finnast einnig í mýrunum. Vaxa venjulegar blómjurtir inn- an um mosann. Gróður ís- lenzku þúfnakollanna er þá ylirleitt fjölbreyttari að blómjurtuin og blandaðri að gróðurfari en þúfnakoll- ar freðmýranna. Þúfnr freð- mýranna eru pá stœrri og gróður nokkuð á annan veg en i isl. mýrlendi. Frost •l. mynd: í skóglendi. stuðlar sjálfsagt að myndun beggja. En mesti munurinn liggur samt í því, að í mýr- unurn þiðnar venjulega allur klaki á sumrurn á láglendi og allhátt yfir sjó, en í freðmýrunum þiðnar aðeins elsta lagið eins og áður er nefnt. Þar er eilífur ís í jörðu. í N.-Rússlandi og Síberíu veldur jarð- klakinn, eða skapar, skógartakmörkin. Verulegur skógur þrífst ekki þar, sem klaki er ofarlega í jörðu á sumrum, enda kælir klakinn mjög jarðveginn og hindrar vöxi. trjárótannanna. (í Alaska finnst að vísu smáskógur, þar sem allþykkt lag þiðnar á sumrin. Halda sumir, að hlýnandi loftslag vakli því.) Annað atriði er líka einkenn- andi. Ef skógur eyðist af einhverjum ástæðum við suðurtakmörk freðmýranna, þá hættir klakinn að þiðna alveg á sumrin. Eða ef klakalag hefir verið til djúpt í jörðu, undir skóginum, þá stígur það þegar skógurinn er eyddur. Grynnra jarðvegslag þiðnar en áður var. Skógur hættir að gera þrifizt á stáðnum, en freðmýrin tekur við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.