Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 83 Þannig hafa freðmýrarnar sums staðar mjög aukið ríki allt á kostn- að skóganna. Og þær liopa ekki þar sem þær einu sinni liafa náð fótfestu. Skógur vex þar ekki að nýju. - Á íslandi gegnir öðru máli. Skógar hafa víða verið eyddir á rökum stöðum. Landið verður þá oft að mýrlendi, þegar trjágróð- urinn þurrkar það ekki lengur. En enginn klaki se/.t þar að í jörðu, þrátt fyrir það. Skóg má vel græða þar upp að nýju, sé landið þurrkað. Sýnir þetta enn hinn mikla mun Islands og freðmýr- anna. Skógur breiðist hvarvetna út á íslandi, sé lionum leyft að vaxa í friði, en það gerir liann ekki í freðmýrunum. Barrtré virð- ast einnig geta þrifizt hér (auk birkiskóganna). Mun einangrun landsins eiga sinn þátt í því, að barrskógar hafa ekki náð hér fót- festu, fremur en loftslagið. Birkið breiðist auðveldar út. Allt þetta bendir til þess, að láglendi Islands liggi ekki norðan við skógarmörk heldur sunnan þeirra og á þeim. Vert er að gera sér ljóst í þessu sam- bandi að með skógartakmörkum er ekki átt við takmörk þau, sem t. d. mennirnir skapa með því að eyða skóginn og færa þannig mörk- in að því er virðist. Heldur skilja skógarmörkin skógivaxið og skóg- laust land, þar sem gróðurinn fær að vaxa í friði, þ. e. náttúruskil- yrðin skapa mörkin. — ísland (og svipuð svæði annars staðar) virðast hafa nokkrn sérstöðu. Gróðurinn er að sumu leyti beggja blands, minnir bæði á gróður tempraða beltisins og túndranna (freðmýr- anna). Þess vegna hafa sumir fræðimenn valið gróðurlaginu hér sér- stök nöfn. Kallar Þjóðverjinn Carl Wigge það t. d. íslandstúndru og færir rök fyrir sérstöðu þess. Einnig hefir það verið nefnt hálf- kuldabeltis (subpolar) graslendisloftslag. Enda gefa graslendisleitnar jurtir, grös og hálfgrös því víðast svip sinn á láglendi. En þótt rétt sé að telja láglendi íslands til tempraða beltisins, er liitt jafnvíst, að svo er ekki um meginhluta hálendisins. Það er lieim- skautaland á stórum svæðum. Þar eru t. d. freðmýrar (túndrur) hér 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.