Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 5
NÁTTÚRUFRÆBINGURINN 67 mynd um stærð ritsins eitir þeim. Eitt lengsta brotið er um vatnsföll í Múlasýslum. Er það harla nákvæmt, og má kalla, að nefnd sé liver spræna og getið rennslis þeirra. Er brot þetta 31 blaðsíða í ritum Jónasar, og eru taldar þar uni 320 ár, en í íslandslýsingu Þorvalcls Thoroddsens eru taldar um 60 ár á sama svæði, og ver hann til þess fjórum blaðsíðum. Gefur þetta nokkra hugmynd um, hversu stór og nákvæm lýsing Jónasar átti að verða. Ef vér ætlum að skapa oss heildarmynd af náttúrufræðingnum Jónasi Hallgrímssyni, er það furðu erfitt viðfangsefni. Rit hans eru að vísu lítil að vöxtum, en fæst þeirra eru unnin til fulls. Langmestur hluti þeirra eru dagbækur eða öllu Iieldur dagbókabrot, sem skrif- uð eru jafnóðum á ferðum lians. En Jónas var enginn eljumaður við dagbókaskriftir, og aðeins eina dagbók hefir hann haldið ferðina á enda, en það var síðasta ferð hans um Austurland. Og ég býst við, að 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.