Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 36

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 36
98 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN legra tækja, sem liagnýta sér liina sérstöku eiginleika silfurbergsins, skal ekki frekar farið út í þá sálma að sinni, heldur fylgzt með tilraun- um ogrannsóknum Huygens, en um þær gaf hann út bók árið 1678, og farast honum þar meðal annars orð á þessa leið: „Frá eynni ís- landi, sem er eyja í Norðurhöfum á 66. breiddargráðu, hafa menn komið með kristallstegund, eða gagnsæjan stein, sem rnjög er at- hyglisverður vegna lögunar sinnar, en þó sérstaklega vegna liins ein- kennilega ljósbrots hans.“ Þá getur Huygens þess, að Erasmus Barto- limus hali fyrstur vakið athygli á kristallinum, en ritar síðan: „Ég liefi fengizt við það af mikilli nákvæmni, að rannsaka 1 jósbrotseigin- leikana, svo að ég væri viss í minni sök, áður en ég færi að leita skýr- ingar á orsökum þeirra.“ — Það, sem fyrst og fremst vakti athygli Huygens, var hin einkennilega klofning Ijóssins í tvo geisla, sein hvor um sig fylgdu sinni ákveðnu stefnu innan silfurbergsins, en tóku upp fyrri stefnu sína Jregar jreir kornu út um bakhlið Jtess, og var þá upphaflegi geislinn orðinn að tveimur samsíða geislum. Á 1. mynd, sem tekin er upp eftir ritgjörð Huygens, kemur Jretta skýrt í Ijós. Þessi klofning ljósgeislans í tvennt kemur einnig glöggt í ljós, Jregar silfurbergsmoli er lagður á hvítt blað, sem svartur depill hefir verið settur á. Sé molanum snúið, sést að annar depillinn er kyrr á sama liátt og hann myndi vera, ef um gler liefði verið að ræða; en hinn depillinn færist til eftir hringfei li, og er hinn depillinn í miðju Jiess hrins. Kyrrstæða myndin er miklu nær manni að sjá en hin, og stafar af því, að ljósbrot geisla hennar er miklu sterkara. Ljósgeislinn, sem kyrrstæður er og fylgir hinum venjulegu lög- málum um ljósbrot, kallast reglulegi geislinn, en hinn er kallaður óreglulegi geislinn. Ætlun Huygens var að l’inna lögmál þau, sem ríkja um brot ó- reglulega geislans, og tókst honum |>að fyllilega, en það var ekki l'yrr en franski verkfræðingurinn Fresnel kom til skjalanna, að eðlis- fræðileg skýring fékkst á hegðun geislans, og Jrekking hlauzt á Jjví, að hún var nátengd byggingu kristallsins. Huygens var áður búinn að finna leið til Jress að skýra ljósbrot í gagnsæjum efnum, og byggðist sú skýring á bylgjukenningu hans og því, að ljósið færi með ólíkum liraða í ólíkum efnum. Hugsanaferil Huygens má gera sér ljósan á Jtessa lund: Gert er ráð fyrir, að ljós- alda falli á spjald, sem smágöt liafa verið sett á eins og sýnt er á 2. mynd. Sérhvert smáop á spjaldinu verður að upphafi nýrrar ljósöldu, sem breiðist í hringnum út frá opunum. I .jósöldur Jiessar renna saman og mynda samfelldan ljósöldukamb eða ljósöldufram-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.