Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 11
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 73 I. mvnd: Rússnesk freðmýri (,,Rúst“). 02' niikln meiri í Suður-Rússlandi en liér. Meðalárshitinn er að vísu o liinn sami. En sumarið er miklu lilýrra þar en hér, og það gerir gróðurmuninn. Vetrarkuldinn gerir minna til, sumarhitinn ræður mestu. Eftir hitaþörf er gróðrinum skipt niður í fjóra flokka. E Gróður, sem þarf mikinn hita allt árið. Þrífst aðeins í hita- beltinu og nágrenni þess. 2. Gróður, sem þolir nokkra liitalækkun hluta úr árinu (heit- tempruðu beltin). 3. Gróður tempruðu beltanna. Þolir mikið lægri vetrarhita og þarfnast nokkru minni sumarhita. 4. Kuldabeltisgróður. Þolir mjög mikinn vetrarkulda og lætur sér nægja lágan sumarhita. En ekki ræður hitinn öllu; vatnið eða rakinn er stórveldi engu síður en hann. Ræður vatnið miklu um gerð gróðursins og er lion- um samkvæmt vatnþörfinni skipt niður í fjóra flokka. 1. Vatnagróður, sem lifir eingöngu í vatni (nykrur, mari o. fl.) 2. Rakagróður, er vex í votlendi, eða að nokkru leyti í vatni (Fergin, tjarnarstör o. fl.) Mest í hitabeltinu. 3. Hlutlaus gróður, eins konar millistig, þola livorki mjög mikla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.