Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 23
NÁTTÚRUFR. KÐING U RIX X 85 skautaland og sums staðar að vísu miklu neð- ar. Liggja t. d. örfáir hæir ofan við 200 m. hæð. Einhvers staðar þarna á milli munu takmörk- in liggja að jafn- aði. Eer það tals- vert eftir lands- hlutum. Ekki er hægt að bera saman hitann á láglendi og hálendi hér á landi svo í lagi sé, því að hitamælingar eru fáar gerðar á hálendinu. A Möðrudal á Fjöllum (um 480 m. yfir sjö) er meðalhiti ársins talinn neðan við frostmark enda finnast þar flár og „rústir“. Á láglendi skulu tekin nokkur (i. myiul: Mclar (við fjallakofa). dæmi til samanburðar: Slaðiu' Meðalh. árs Meðalh. júlí Berufjörður . 2.8° C 8.5° C Vestmannaeyjar . 5.10 10.6° - Reykjavík . 3.9° - 10.9° - Stykkishólmur . 2.8° - 9.7° - Möðruvellir í Hörgárdal . 2.3° — 10.3° - Akureyri 9 (Jo _ 10.4° - Grímsey . 1.5° - 7.0° - Möðrudalur ,-M).l° - 9.5° - Talið er, að lífmyndir yfirborðsjrlöntit (Ch) geli allgóða hugmynd um breytinguna, þegar norðar dregur eða ujrji eftir fjöllum. Á öllu landinu er hlutfall hennar urn 15.2%. Samkvæmt rannsóknum Möl- holm Hansen o. fl. liggur 20% Ch. takmarkalínan á íslandi í um .800 m. hæð. í Skotlandi liggur hún í um 800 m. hæð, í Færeyjum í 500 m. hæð, en í Grænlandi er nrestur hluti norðan hennar, þ. e. hún liggur við sjávarmál í S.-Grænlandi. En Grænland er jafnan talið heimskautaland. Tegundum fækkar líka mjög með vaxandi hæð. Er talið, að þeim sé fækkað um nær helming, þegar komið er í 300 m. hæð. Til þess að gefa ofurlitla hugmynd urn hina miklu gróðurrírn- un með vaxandi hæð skal þess getið, að á Árskógsströnd við Eyjafjörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.