Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1945, Side 23

Náttúrufræðingurinn - 1945, Side 23
NÁTTÚRUFR. KÐING U RIX X 85 skautaland og sums staðar að vísu miklu neð- ar. Liggja t. d. örfáir hæir ofan við 200 m. hæð. Einhvers staðar þarna á milli munu takmörk- in liggja að jafn- aði. Eer það tals- vert eftir lands- hlutum. Ekki er hægt að bera saman hitann á láglendi og hálendi hér á landi svo í lagi sé, því að hitamælingar eru fáar gerðar á hálendinu. A Möðrudal á Fjöllum (um 480 m. yfir sjö) er meðalhiti ársins talinn neðan við frostmark enda finnast þar flár og „rústir“. Á láglendi skulu tekin nokkur (i. myiul: Mclar (við fjallakofa). dæmi til samanburðar: Slaðiu' Meðalh. árs Meðalh. júlí Berufjörður . 2.8° C 8.5° C Vestmannaeyjar . 5.10 10.6° - Reykjavík . 3.9° - 10.9° - Stykkishólmur . 2.8° - 9.7° - Möðruvellir í Hörgárdal . 2.3° — 10.3° - Akureyri 9 (Jo _ 10.4° - Grímsey . 1.5° - 7.0° - Möðrudalur ,-M).l° - 9.5° - Talið er, að lífmyndir yfirborðsjrlöntit (Ch) geli allgóða hugmynd um breytinguna, þegar norðar dregur eða ujrji eftir fjöllum. Á öllu landinu er hlutfall hennar urn 15.2%. Samkvæmt rannsóknum Möl- holm Hansen o. fl. liggur 20% Ch. takmarkalínan á íslandi í um .800 m. hæð. í Skotlandi liggur hún í um 800 m. hæð, í Færeyjum í 500 m. hæð, en í Grænlandi er nrestur hluti norðan hennar, þ. e. hún liggur við sjávarmál í S.-Grænlandi. En Grænland er jafnan talið heimskautaland. Tegundum fækkar líka mjög með vaxandi hæð. Er talið, að þeim sé fækkað um nær helming, þegar komið er í 300 m. hæð. Til þess að gefa ofurlitla hugmynd urn hina miklu gróðurrírn- un með vaxandi hæð skal þess getið, að á Árskógsströnd við Eyjafjörð

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.