Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 17
NÁTTÚRUFR/EÐINGURINN .79 um. Tempraða beltið skiptist eftir gróðurfari í þrennt: Laufskóga- Iieltið syðst, eyðimerkur og steppur, og barrskógabeltið nyrzt... Laufskógabeltið er syðst. Vaxa þar sumargrænir skógar, einkum með ströndum fram, þar sem raki er verulegur (og sæmilegur jarð- vegur). Innan um laufskógasvæðið er allmikið um graslendi, mýrar og lynglieiðar (N.-Kína, N.-Japan, austurhluti Bandaríkjanna, Mið- og V.-Evrópa, sunnanverð Norðurlönd). Inni á meginlöndum tempraða beltisins eru sums staðar steppur og eyðimerkur á þurrustu svæðunum, einkum sunnan til. Er talið, að þegar samanlögð tala regndaga fjögurra rökustu mánaðanna fer niður fyrir 40, hætti skógar að þrífast. Gróðurlendin eru svipuð og í heittempruðu beltunum. Gresjur eru helzt í Ungverjalandi, Suður- Rússlandi, milli Missisippi og Klettafjalla í Bandaríkjunum, en eyði- merkur t. d. í Mongólíu, Túran og á hásléttum Bandaríkjanna. Norðan við laufskógana, nyrzt í tempraða beltinu, liggur barr- skógabeltið þvert yfir meginlönd Evrópu, Asíu og Ameríku. Loftslag er allmismunandi, en þó fremur svalt. Sumarið of stutt til þess að verulegir laufskógar nái miklum þroska. í Skandinavíu er talið að 155 dagar þurfi að ná 8° C. ;í sumri Jiverju, til þess að lauftré nái sæmilegum þroska. í barrskógabeltinu ríkja ýmis barrtré, einkum greni- og furutegundir. Flest. barrtré eru sígræn. Þola liin smáu blöð vel þurrk og kulda á vetrum. Barrviðir eru fremur nægjusamir um jarðveg; þeir vaxa oft í sendnu og grýttu landi. Sumar tegundir þola einnig allvel vota jörð. I Alaska eru til barrskógar, þar sem frost fer ekki algerlega úr jörðu. Á Norðurlöndum vex grenið einkum á betri stöðunum, en furan þar, sem Iirjóstrugra er. í skógarsverðinum vaxa lielzt mosar og lyng. Sums staðar er líka mjög mikið um fléttur, sem oft vaxa líka á trjánum; lianga sumar þeirra niður, svo að skógurinn verður „kafloðinn". Birkiskógar vaxa allvíða á liarrskógasvæðinu, einkum samt nyrzt og til fjalla, rétt við skógarmörkin. í barrskógalieltinu eru ýmis gróð- urlendi auk skóganna, einkuni mýrlendi, graslendi og lteiðar. I barr- skógabeltinu liggja Norðurlönd, Finnland, norðurhluti Rússlands, Síbería, Kanada og Alaska. Norðan við tempraða beltið tekur við kuldabeltið eða heimskauta- löndin. Eru takmörkin oft talin þar sem meðalhiti lieitasta mánaðar- ins fer niður fyrir 10° C. og skógar liætta að þrífast. Veturinn er langur og kaldur. Nær yfirleitt frá sept. til maí. Sumarliiti er lágur við strendur og á eyjtun, en getur orðið talsverður inni á meginlönd- um. Úrkoma er allmikil víða, einkum nærri sjó. t lieimskantabeltinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.