Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 16
78 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Helztu sumarregnslöndin eru Japan, Kína, suðausturströnd Banda- ríkjanna og á suðurhvelinu austurstrendur Ástralíu og S.-Afríku. Þarna er víða frjósemi mikil ogþéttbýli. Vetrarregnslöndin liggja fjærst miðjarðarlínu í Jieittempruðu lieltunum á vesturströndum meginlandanna. Liggur Kalifornia og Miðjarðarliafslöndin á vetrarregnssvæðunum. Ennfremur Cliile í S.-Ameríku, Kaplandið í Afríku og strendur Suður- og Vestur-Ástra- líu. Tíðir eru þornandi vindar, sem blása að miðjarðarlínu, einkum á sumrin. Sígrænt kjarf (Makkí) er mjög algengur gróður (ýmsar tegundir). Til ljalla eru sums staðar skógar allmiklir, stundum sum- argrænir. Báðum megin liitabeltisins liggja víðlendar eyðimerkur og steppur frá vesturströndum meginlandanna, þvert yfir að sumarregnslend- unum og einnig sums staðar inni á meginlöndunum. Loftslag er lieitt og þurrt. Þarna eru þrenns konar gTÓðurhverfi, grassteppur (gresjur), runnasteppur og eyðimerkur. Gresjan er í úrkomumestu stöðunum. Þar ríkir liávaxið gras, sem vex í toppum og þúfum. Mætti nefna það grastoppaland. Laukjurtir eru og algengar. Er gresjan sem marglitt blómaliaf um tíma, en svo skrælnar allt um þurrktímann. (Kornrækt er víða mikil á gresjunum, t. d. í Argentínu). Runna- Jendurnar eru þurrari. Ber þar mest á ýmsum runnum oft þyrnótt- um, sem vaxa á víð og dreif. Þurrastar eru eyðimerkurnar, foksandar eða grjót með mjög strjálum eða engum gróðri. Samt eru ver eða gróðurliólmar í kringum uppsprettur liér og hvar á steppu- og eyði- merkurlendunum. Er frjósamt nrjög, þar sem vatnið er nóg, og geysi- leg viðbrigði að koma í þau úr eyðimörkinni. Sahara, Ástralía, Persía, Mið-Mexico, hluti af Bandaríkjunum, meginhlutinn af S.-Afríku og Ástralíu, Chile og Argentína telst. til eyðimerkur og steppusvæðanna. Beggja vegna heittempruðu beltanna liggja tempruðu beltin og skal hér aðeins rætt um hið nyrðra. Suðurtakmörkin eru þar sem vetur eru svo svalir, að það veldur hvíldartíma hjá gróðrinum. Með- alhiti kaldasta mánaðarins, 3—5° C. við strendurnar, en miklú kald- ari inn í löndunum. Norðurtakmörkin eru |)ar sem vetur eru svo langir og kaldir, að trjágróður þrífst þar ekki. Meðalhiti júlí er þá nálægt 10° C. Skógarmörkin liggja mjög misnorðarlega. Syðst eru þau á ströndum Labrador við 51° n. br. Veldur J)ví kaldur haf- straumur. En í Síberíu vaxa skógar langt norður, allt norður um 70° n. br. Þar er meginlandsloftslag, kaldir vetur en heit sumur. Bjargar sumarhitinn gróðrinum. Úrkoman fellur á öllum tímurn árs. Hún er mikil víða með ströndum fram, en oft sáralítil inni á meginlöndun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.