Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 40
102 NÁTTÚRUFRÆÐINGURlNN legur, og öfugt, sá óreglulegi orðið reglulegur. Með aðalsniði er átt við flöt, er fellur saman við eða er sainsíða ási kristallsins, t. d. liggur og öfugt, sá óreglulegi orðið reglulegur. Með aðalsniði er átt við flöt, sem fellur saman við, eða er samsíða \ ið ás kristallsins, t. d. liggur samsíðungurinn OSTR á I. mynd í þeim lieti. „í öllum öðrum stell- ingum kristallanna en þessum tveim, seg ég liér liefi nefnt (þ. e. stell- ingin, sem aðalsnðiin eru samsíða í, og liin, þegar þau eru hornrétt ;í Iivort annað), klofnar hvor geislanna, DG og CE í nýja tvo geisla, þannig að þegar þeir koma i'it úr neðri kristallinum, eru þeir orðnir fjórir, og eru þeir stundum jafnbjartir allir, en stundum mjög mis- munandi bjartir, og fer það eftir þeim stellingum, sem kristallarnir eru hafðir í, miðað við hvorn annan; þó virðast þeir allir fjórir til samans aldrei ljósmeiri en upphaflegi geislinn AB einn.“ „Hafi maður hugfast, að geislarnir CE og DG eru alltaf þeir sömu, en að það er undir stellingum neðri kristallsins kornið, hvort þeir klofna í tvennt eða ekki, og eins það, að geislinn AB klofnar alltaf, þá virðist margt benda til þess, að Ijósöldurnar verði fyrir breyting- um við það að fara í gegnum l'yrri kristallinn þannig, að þær í vissum stellinum kristallsins geta ýmist hrært af stað báðar efnategundir þær, sem standa að hinum tveim ljósbrotstegundum, ellegar þær geta í öðrum stellingum síðari kristallsins aðeins hrært aðra tegundina. En hingað til hefir mér ekki verði unnt að finna neina viðunandi skýringu á því, hvernig þetta rnegi verða.“ Þannig lýkur Huygens máli sínu um vanda þann, sem liann var lentur í, og er auðsætt, að hann hefir átt úr mjög vöndu að ráða, enda hlaut svo að vera út frá þeim hugmyndum, sem Huygens gerði sér um Ijósöldurnar og „efni“ það, sem þær hrærðust í. Leið nú langur tími, 02 enginn treystist til að leysa gátu silfurbergs- ins. Það var ekki fyrr en árið 1808, að Frakkinn Malus af tilviljun tók eftir því, er hann var að horfa í gegnum silfurbergsmola á endurskin kvöld- sólarinnar í hallargluggum Luxem- burghallarinnar í Parísarborg, að myndirnar voru misbjartar. Þegar hann sneri silfurberginu í hönd sér, 5. raynd: óreglúlegur ljósgeisli í silfur-sá liann, að myndirnar breyttust að bergi (sporöskjuflataralda). 1 jósstyrkleik. Þetta var það sama og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.