Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 39
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 101 útskýra lögmál þau, sem ljósbrotið í silfurbergi lýtur. Sams konar fyrirbrigði má reyndar finna í vel flestum kristöllum, en vegna þess, hve stórir og tærir kristallar fást úr silfurbergi, eru þau greinilegri í því en öðrum kristöllum. \7ið' frekari rannsókn sína á silfurbergi rak Huygens í vörðurnar með að skýra eitt atriði, sem liann liafði veitt athygli. Talar hann í ritgjörð sinni um „undravert fyrirbrigði, sem ckki hefir fengizt nein skýringá, í sambandi við ljósgeisla, sem farið liafa í gegnum tvo silfurbergsmola". Dró liann upp 1. mynd til skýringar á þessari at- hugun sinni, og farst honum orð á þessa leið: „Kemur í ljós, að ef teknii eru tveir molar af þessum kristalli og þeim lialdið yfir hvor öðrum, eða helzt þannig, að bil sé á milli þeirra, og allir hliðarfletir og brúnir annars kristallsins séu samsíða hliðarflötum og brúnum hins, þá klofnar Ijósgeislinn AB í tvo geisla í efri kristallinum, sem sé geislana BD og BC, eins og búast má við af reglulegum og óreglu- legum geisla. Falli þessir geislar nú á nýjan leik inn í annan kristall, ]);i fara þeir í gegnum hann án þess að klolna frekar, og það þannig, að reglulegi geislinn brotnar eingöngu sem reglulegur geisli, og sá óreglulegi eingöngu sem óreglulegur geisli. — Nú er það óskilj- anlegt, hvers vegna geislarnir CE og DG, sem falla úr lofti inn í neðri kristallinn, kloliia ekki á sama hátt og fyrsti geislinn, AB. Er manni næst að halda, að ljósgeislinn DG hafi misst einhverja þá eiginleika sína, sem nauðsynlegir eru til þess, að hreyfa efni það, sem veldur reglulegu Ijósbroti." Með öðrum orðum, svo virðist, sem regiulegi ljósgeislinn sé ætíð reglulegur, og eins hitt, að óreglulegi geislinn geti ekki verið annað en óreglulegur. Við frekari rannsókn á þessu efni kemst Huygens þó að þeirri niðurstöðu, að þó sé eitt atriði, „sem kollvarpar þessari hugmynd, en það er, að séu kristallarnir settir í stellingar þannig, að fletirnir, sem skera kristallana í aðalsniðum, eru látnir vera hornréttir lnor við ann- an, þá verður geislinn DG, sem S1 myndazt hefir vegna reglulegs Ijós- brots, eingöngu lyrir óreglulegu ljós- broti í neðri kristallinum, og eins, að '■ U1)’lul: Regiulegur ijósgeisli í siifur- geislinn CE, sem nryndaðist sem ó- bergI (kuluaIda)- reglulegur geisli í efri kristallinum, verður nú eingöngu fyrir reglu- legu ljósbroti, þ. e. a. s„ að nú hefir reglulegi geislinn orðið óreglu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.