Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
177
22. Hundgresi (Dactylis glomerata). Á sáðsléttum í Goðdal.
23. Blásveifgras (Poa glauca). Algeng.
24. Hásveifgras (P. trivialis). Algeng.
25. Geitvingull (Festuca vivipara). Algeng.
26. Húsapuntur (Agropyrum repens). Sjaldgæf. Lítils liáttar
í Goðdal og á Svanshóli.
27. Akurfax (Bromus arvense). Sjaldgæft. Á sáðsléttu í Goðdal.
28. Skógviðarbróðir (Betula nana X 73. pubescens). Allvíða á
svipuðum slóðum og B. pubescens. í hlíðum Bjarnarfjarðar
og í Asparvíkurdal mynda þessar tegundir allmikið skógar-
kjarr. Það nær víða 2 m hæð þrátt fyrir það, að neðri hluti
stofnsins er beygður af snjóþunganum og má heita jarðlægur.
Kjarr þetta hefur hvorki verið friðað nt grisjað, en er þó
greinilega að breiðast út. Á nokkrum stöðum í skóglendinu
vex reynir.
Afbrigðið B. tortuosa linnst hér einnig, einkum á Bjarnar-
fjarðarhálsi og dölunum.
29. Mógrafabrúsi (Spargonium hyperboreum). Víða.
30. Blóðarfi (Polygonum aviculare). Algengt illgresi.
31. Vafblaðka (P. convolvulus). Sjaldgæf. Mun hafa borizt hing-
að með fræi árið 1941. Vex nú utan túns í Goðdal.
32. Skeggsandi (Arenaria norvegica). Asparvík.
33. Skurfa (Spergula arvensis). Hef aðeins fundið nokkur eintök
í túninu í Goðdal.
34. Skammkrœkill (Sagina procumbens). Algengur.
35. Hnúskakrœkill (S. nodosa). Algengur.
36. Langkrœkill (S. saginoides). Algengur.
37. Hrimblaðka (Atriplex patula). Algeng í tjörnum.
38. Glitblaðka (A. glabriuscula). Sjaldgæf. Reykjarfjörður.
39. Fjöruarfi (Honckenya peploides). Algengur í fjörum.
40. Melanóra (Minuariia rubella). Algeng.
41. Lœkjargrýta (Montia lamprosperma). Algeng.
42. Akurarfi (Stellaria graminea). Sjaldgæfur Túnið í Goðdal.
43. Sefbruða (Ranunculus hyperboreus). Algeng.
44. Dvergsóley (R. pygmaeus). Sjaldgæf, helzt til fjalla,
45. Akurkál (Brassica campestris). Slæðingur í túni.
46. Vorperla (Erophila verna). Sjaldgæf. Hraunið í Goðdal.
47. Alurt (Subularia aquatica). Sjaldgæf. Svanshóll.
48. Héluvorblóm (Draba nivalis). Sjaldgæf. Bólbalinn í Goðdal.
12