Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 177 22. Hundgresi (Dactylis glomerata). Á sáðsléttum í Goðdal. 23. Blásveifgras (Poa glauca). Algeng. 24. Hásveifgras (P. trivialis). Algeng. 25. Geitvingull (Festuca vivipara). Algeng. 26. Húsapuntur (Agropyrum repens). Sjaldgæf. Lítils liáttar í Goðdal og á Svanshóli. 27. Akurfax (Bromus arvense). Sjaldgæft. Á sáðsléttu í Goðdal. 28. Skógviðarbróðir (Betula nana X 73. pubescens). Allvíða á svipuðum slóðum og B. pubescens. í hlíðum Bjarnarfjarðar og í Asparvíkurdal mynda þessar tegundir allmikið skógar- kjarr. Það nær víða 2 m hæð þrátt fyrir það, að neðri hluti stofnsins er beygður af snjóþunganum og má heita jarðlægur. Kjarr þetta hefur hvorki verið friðað nt grisjað, en er þó greinilega að breiðast út. Á nokkrum stöðum í skóglendinu vex reynir. Afbrigðið B. tortuosa linnst hér einnig, einkum á Bjarnar- fjarðarhálsi og dölunum. 29. Mógrafabrúsi (Spargonium hyperboreum). Víða. 30. Blóðarfi (Polygonum aviculare). Algengt illgresi. 31. Vafblaðka (P. convolvulus). Sjaldgæf. Mun hafa borizt hing- að með fræi árið 1941. Vex nú utan túns í Goðdal. 32. Skeggsandi (Arenaria norvegica). Asparvík. 33. Skurfa (Spergula arvensis). Hef aðeins fundið nokkur eintök í túninu í Goðdal. 34. Skammkrœkill (Sagina procumbens). Algengur. 35. Hnúskakrœkill (S. nodosa). Algengur. 36. Langkrœkill (S. saginoides). Algengur. 37. Hrimblaðka (Atriplex patula). Algeng í tjörnum. 38. Glitblaðka (A. glabriuscula). Sjaldgæf. Reykjarfjörður. 39. Fjöruarfi (Honckenya peploides). Algengur í fjörum. 40. Melanóra (Minuariia rubella). Algeng. 41. Lœkjargrýta (Montia lamprosperma). Algeng. 42. Akurarfi (Stellaria graminea). Sjaldgæfur Túnið í Goðdal. 43. Sefbruða (Ranunculus hyperboreus). Algeng. 44. Dvergsóley (R. pygmaeus). Sjaldgæf, helzt til fjalla, 45. Akurkál (Brassica campestris). Slæðingur í túni. 46. Vorperla (Erophila verna). Sjaldgæf. Hraunið í Goðdal. 47. Alurt (Subularia aquatica). Sjaldgæf. Svanshóll. 48. Héluvorblóm (Draba nivalis). Sjaldgæf. Bólbalinn í Goðdal. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.