Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 39
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 181 Hrauná rennur milli skara vestur af fyrir norðan Krossöldu 22. mai. Höskulds bjalli fjarst. Svarti flekkurinn á Krossöldu er fönn undir vikri. ld Langafönn í slakka milli rimans og liraunsins, sem þarna rann ofan úr fjalli í gosinu 1845. Ekki verður vitað nákvæmlega, hvenær hraungígurinn opnaðist fyrst. Fyrstu gosnóttina, kl. 4—5 eftir miðnætti, var ég staddur uppi á Hálsinum fyrir ofan Næfurholt. Þaðan blasir við öll suðvesturbrekka Heklu. í náttmyrkrinu gat ég þó ekki greint útlínur fjallsins. Aðeins þau svæði, sem hraunglóðin lýsti upp, skáru sig frá svörtum nætur- himninum. Gosstólpi stóð upp úr háfjallinu, þar sem nú er Axlar- gígurinn, og þaðan fél 1 glóandi hraunfoss ofan Löngufannai'slakk- ann, og önnur eldrák sást litlu austar langt niður eftir Axlarbrekku. Þá rák liélt ég einnig vera hraunfoss, en furðaði á því, að hann skyldi enda stöðugt (í meira en hálftíma, sem ég stóð þarna við) á sama stað utan í brattri brekku í stað þess að falla áfram niður. Síðar kom í Ijós, að þetta var enginn hraunfoss, lieldur nýmynduð gjá, glóheit hið innra, svo að lýsti upp af. Sú gjá er suðvesturendi sprung- unnar miklu eftir endilangri Heklu. Hún hefur oft gosið síðan, er enn opin og nú kölluð Axlarbrekkugjá. Hraungígurinn myndað- ist neðar í brekkunni í framhaldi af gjánni, en þó óbrotið haft á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.