Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 37
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 179 5. Hjónagras (Leucorchis albida). Hef fundið tvær plöntur í Hrauninu á Goffdal. 6. Eggtvíblaðka (Listera ovata). Hólengið í Goðdal og Steina- partur í Asparvíkurdal. 7. Hundasúra (Rumex acetosella). Bólbalinn í Goðdal. 8. Fálkapungur (Silene maritima). Hér og þar á bölunum frá Reykjarvík að Kaldbakskleif. 9. Dvergsteinbrjótur (Saxifraga tenuis). Þverfjallið í Goðdal. 10. Þrenningargras (Viola tricolor). Bólbalinn og árbakkinn hjá brúnni í Goðdal. 11. Sortulyng (Arctostaphylus uva ursi). Allvíða í austanverðum Bjarnarfirði. 12. Myrberjalyng (Oxycoccus microcarpus). Hef aðeins fundið það í mosaþúfum í Pörtunum í Sunndal, skammt framanvert við leitið. 13. Tröllastakkur (Pedicularis flammea). Tungukotsfjall. 14. Skrautfífill (Hieracium thulense). Goðdalur, bæði utan túns og innan girðingar. Ingólfur Davíðsson mun einnig hafa fundið hann á Stað í Steingrímsfirði. 15. Skriðsóley (Ranunculus repens). Við Laugarlækinn í Goðdal. Ingólfur mun einnig liafa fundið hana á Stað. Þær jurtir, sem ég lief ekki gert sérstaka grein fyrir iiér að fram- an, lel ég vandalaust að finna hér í nágrenninu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.