Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1947, Qupperneq 37

Náttúrufræðingurinn - 1947, Qupperneq 37
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 179 5. Hjónagras (Leucorchis albida). Hef fundið tvær plöntur í Hrauninu á Goffdal. 6. Eggtvíblaðka (Listera ovata). Hólengið í Goðdal og Steina- partur í Asparvíkurdal. 7. Hundasúra (Rumex acetosella). Bólbalinn í Goðdal. 8. Fálkapungur (Silene maritima). Hér og þar á bölunum frá Reykjarvík að Kaldbakskleif. 9. Dvergsteinbrjótur (Saxifraga tenuis). Þverfjallið í Goðdal. 10. Þrenningargras (Viola tricolor). Bólbalinn og árbakkinn hjá brúnni í Goðdal. 11. Sortulyng (Arctostaphylus uva ursi). Allvíða í austanverðum Bjarnarfirði. 12. Myrberjalyng (Oxycoccus microcarpus). Hef aðeins fundið það í mosaþúfum í Pörtunum í Sunndal, skammt framanvert við leitið. 13. Tröllastakkur (Pedicularis flammea). Tungukotsfjall. 14. Skrautfífill (Hieracium thulense). Goðdalur, bæði utan túns og innan girðingar. Ingólfur Davíðsson mun einnig hafa fundið hann á Stað í Steingrímsfirði. 15. Skriðsóley (Ranunculus repens). Við Laugarlækinn í Goðdal. Ingólfur mun einnig liafa fundið hana á Stað. Þær jurtir, sem ég lief ekki gert sérstaka grein fyrir iiér að fram- an, lel ég vandalaust að finna hér í nágrenninu.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.