Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 24
1G6 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Útbreiðsla heiðavorblóms. Staðirnir, sem merktir eru með hring, eru ehki ná- Iwœmlega settir i kortið. Þau eintök, sem við tókum í ágúst á Vaðlaheiði og Heiðarf jalli, eru aðeins 1—3 cm á hæð, en eintökin, sem Strömfeldt liafði safnað, vorn mun liærri. Stærðarmunurinn getur verið afleiðing ýmissa ytri áhrifa, þótt ekkert verði fullyrt um í bráðina, livað honum hefur valdið í þessum tiltellum. Þau tvö eintök, sem álitin voru tilheyra D. lactea, voru skírð heiðavorblóm árið 1945 í „íslenzkum jurtum". Það rná vafalaust deila um, livort hentugt sé að flytja það nafn ylir á aðra tegund, en l'yrst hið latneska nafn, sem notað var í það skipti, var í'angt, en sömu eintök liafa aðeins skipt um latneskt nafn, er ekkert því til fyrirstöðu frá sjónarmiði hinna alþjóðlegu nafngiftarreglna, að ís- lenzka nafnið verði notað áfram um þessi eintök og ættingja þeirra. Þar eð ekki er liægt að fara að ráðum reglnanna og skíra tegundina íslenzku nal'ni í samræmi við hið latneska nafn hennar (nafnið þýðir: vorblóm frá Flattnitz í Kárnten), leggjum við til, að Draba flad- nizensis WULF. verði nefnd heiðavorblóm á íslenzku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.