Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1947, Qupperneq 24

Náttúrufræðingurinn - 1947, Qupperneq 24
1G6 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Útbreiðsla heiðavorblóms. Staðirnir, sem merktir eru með hring, eru ehki ná- Iwœmlega settir i kortið. Þau eintök, sem við tókum í ágúst á Vaðlaheiði og Heiðarf jalli, eru aðeins 1—3 cm á hæð, en eintökin, sem Strömfeldt liafði safnað, vorn mun liærri. Stærðarmunurinn getur verið afleiðing ýmissa ytri áhrifa, þótt ekkert verði fullyrt um í bráðina, livað honum hefur valdið í þessum tiltellum. Þau tvö eintök, sem álitin voru tilheyra D. lactea, voru skírð heiðavorblóm árið 1945 í „íslenzkum jurtum". Það rná vafalaust deila um, livort hentugt sé að flytja það nafn ylir á aðra tegund, en l'yrst hið latneska nafn, sem notað var í það skipti, var í'angt, en sömu eintök liafa aðeins skipt um latneskt nafn, er ekkert því til fyrirstöðu frá sjónarmiði hinna alþjóðlegu nafngiftarreglna, að ís- lenzka nafnið verði notað áfram um þessi eintök og ættingja þeirra. Þar eð ekki er liægt að fara að ráðum reglnanna og skíra tegundina íslenzku nal'ni í samræmi við hið latneska nafn hennar (nafnið þýðir: vorblóm frá Flattnitz í Kárnten), leggjum við til, að Draba flad- nizensis WULF. verði nefnd heiðavorblóm á íslenzku.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.