Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 36

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 36
178 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 49. Jöklaklukka (Cardamine bellidifolia). Sjaldgæf. Tungukots- fja.ll og Trékyllisheiði. 50. Fjöruliál (Cakile maritima). Hér og þar við sjávarsíðuna. 51. Síkjabruða (Callitriche stagnalis). Algeng 52. Stjörnusteinsbrjótur (Saxifraga stellaris). Algeng. 53. Laukasteinbrjótur (S. cernua). Sjaldg. Árbakkinn við túnið í Goðdal. 54. Hliðamariustakkur (Alchemilla filicaulis). Sjaldgæfur. Goð- dalur. 55. Silfurmariustakkur (A. acutidens). Algengur. 56. Hnoðamariustakkur (A. glomerulans). Algengur. 57. Akurflœkja (Vicia sativa). Sjaldgæfur slæðingur í Goðdal. 58. Lindadunurt. (Epilobium absinifolium). Algeng. 59. Heiðadúnurt (E. ILornemanni). Sjaldgæf. 60. Kúmen (Carum carvi). Sjaldgæft. Túnið í Goðdal. 61. Kerfill (Anthriscus silvestris). Sjaldgæfur. Hefur vaxið í tún- inu í Goðdal í 18 ár. 62. Bjöllulilja (Pirola rotundifolia). Sjaldgæf Svánshóll. 63. Grænvöndur (Gentiana amarella). Algengur. 64. Risalokasjóður (Rhinanthus major). Sjaldgæfur. Túnið í Goð- dal. 65. Steindepla (Veronica fruticans). Algeng. 66. Skriðdepla (V. scútellata). Sjaldgæf. Asparvíkurdalur. 67. Hlíðaaugnfró (Euphrasia frigida). Algeng. 68. Grœðisúra (Plantago major). Sjaldgæf. Túnið í Goðdal. 69. Freyjubrá (Chrysanthemum leucanthemum). Sjaldgæf. Slæð- ingur í Goðdalstúninu. 70. Hvitt. gæsablóm (Anthemis arvensis). Sjaldgæft. Slæðingur í Goðdalstúninu. Þá skal að lokum getið nokkurra hinna sjaldgæfustu plantna, sem taldar voru í flórulista mínum í fyrra. 1. Stóriburkni (Dryopteris filix mas). Selshlíð í Asparvíkurdal. 2. Skollakambur (Blechnum spicant). Parturinn í Goðdal og Stekkjargilsgljúfrið á Svanshóli. 3. Álftalaukur (Isoétes echinospora). Einn staður í Koleyrun- um í Goðdal og annar á Svánshóli. 4. Skrautpuntur (Milium effusum ). Hvannstóðshjalli og Hvanna- hjalli.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.