Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 36
178 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 49. Jöklaklukka (Cardamine bellidifolia). Sjaldgæf. Tungukots- fja.ll og Trékyllisheiði. 50. Fjöruliál (Cakile maritima). Hér og þar við sjávarsíðuna. 51. Síkjabruða (Callitriche stagnalis). Algeng 52. Stjörnusteinsbrjótur (Saxifraga stellaris). Algeng. 53. Laukasteinbrjótur (S. cernua). Sjaldg. Árbakkinn við túnið í Goðdal. 54. Hliðamariustakkur (Alchemilla filicaulis). Sjaldgæfur. Goð- dalur. 55. Silfurmariustakkur (A. acutidens). Algengur. 56. Hnoðamariustakkur (A. glomerulans). Algengur. 57. Akurflœkja (Vicia sativa). Sjaldgæfur slæðingur í Goðdal. 58. Lindadunurt. (Epilobium absinifolium). Algeng. 59. Heiðadúnurt (E. ILornemanni). Sjaldgæf. 60. Kúmen (Carum carvi). Sjaldgæft. Túnið í Goðdal. 61. Kerfill (Anthriscus silvestris). Sjaldgæfur. Hefur vaxið í tún- inu í Goðdal í 18 ár. 62. Bjöllulilja (Pirola rotundifolia). Sjaldgæf Svánshóll. 63. Grænvöndur (Gentiana amarella). Algengur. 64. Risalokasjóður (Rhinanthus major). Sjaldgæfur. Túnið í Goð- dal. 65. Steindepla (Veronica fruticans). Algeng. 66. Skriðdepla (V. scútellata). Sjaldgæf. Asparvíkurdalur. 67. Hlíðaaugnfró (Euphrasia frigida). Algeng. 68. Grœðisúra (Plantago major). Sjaldgæf. Túnið í Goðdal. 69. Freyjubrá (Chrysanthemum leucanthemum). Sjaldgæf. Slæð- ingur í Goðdalstúninu. 70. Hvitt. gæsablóm (Anthemis arvensis). Sjaldgæft. Slæðingur í Goðdalstúninu. Þá skal að lokum getið nokkurra hinna sjaldgæfustu plantna, sem taldar voru í flórulista mínum í fyrra. 1. Stóriburkni (Dryopteris filix mas). Selshlíð í Asparvíkurdal. 2. Skollakambur (Blechnum spicant). Parturinn í Goðdal og Stekkjargilsgljúfrið á Svanshóli. 3. Álftalaukur (Isoétes echinospora). Einn staður í Koleyrun- um í Goðdal og annar á Svánshóli. 4. Skrautpuntur (Milium effusum ). Hvannstóðshjalli og Hvanna- hjalli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.