Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 30
172 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN löndum, þar sem loftslag er líkt og hérlendis. Er þar átt við Braya purpurascens (R. 1>R.) liGE, sem nefna má fjallakál á íslenzku. Nokkur eintök af henni fundum við á Vaðlaheiði nokkuð sunnan við veginn í vestanverðu Steinsskarði 13. ágúst síðastliðið sumar í melbarði, þar sem við vorurn að leita að vorblómum. Fljótt á litið getur fjallakálið líkzt vorblómum (Draba), en strax og nánar er litið á það, verður manni ljóst, að reginmunur skilur þau að. Fjallakálið er fjölært, álíka lágvaxið og móavorblóm, laust þýft. Rótin er gróf og dökkleit og blöðin í hvirfingu, heilrend og mjó, stundum tungulaga, þykk og kjötkennd, hárlaus með rauðum blæ. Stönglarnir eru blaðlausir, stutthærðir. Blómin eru lítil og óásjáleg, bikarblöðin dökkrauð og krónublöðin rauðleit, en hvít í toppinn. Skálpurinn er flatur, um 6—8 mm langur og um 2 mm breiður, hvíthærður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.