Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 46
188 NÁTTÚRUI'RÆÐINGURINN Enginn getur ætlazt til, að sú saga sé sögð öll, í svona stuttu máli, og ekki hefur höfundur lieldur Jiaft tíma né tækifæri til að kynna sér athuganir annarra á Heklugosinu nema að mjög litlu leyti. Um það er vissulega ekki að fást. Vanur náttúruskoðari, sem liefur dvalizt dögum saman austur við Hekluelda og hringsólað í flugvél yfir gosstöðvunum, hlýtur að Jiafa frá tíðindum að segja af því, sem liann ltefur sjálfur séð. Og sé lionum auk þess sú list lagin að segja lipurt frá, má vænta af honum merkilegrar og skemmilegrar fræðslu um þetta stórkostlega náttúrufyrirbæri. — En það er nú sýnt með Heklu- liók Guðmundar Einarssonar, að livorugt er einhlítt til að segja frá Heklugosi, reynslan né mælskan. Það skiptir Jíka máli, livort sagt er rétt frá eða rangt. Sögumaður þarf að gera greinarmun á því, sem Jiann sá og heyrði, og liinu, sem lionum þykir einhverra hluta vegna sennilegt eða minnir, að liann Jaa.fi einlivern tíma séð eða Jieyrt, en má ekki segja frá Jtvoru tveggja sem staðreyndum. Staðir þurfa að vera rétt nefndir — eða skilgreind- ir á annan Jiátt, ef sögumaður veit ekki nafnið. Nauðsynlegt er að vita merkingu þeirra orða, sem notuð eru í frásögninni. Og jafnvel þó að sögumaður liirði ekki um að segja satt eitt, en treysti því, að allir lesendur hans séu Iionum fáfróðari og geti því ekkert rengt, þá þarf liann samt að vanda sig. Mishermið og veilurnar geta skinið svo í gegn, að fær ekki dulist lesandanum, þótt liann sé allsendis ókunnugur því, sem um er að ræða. Þannig er þessu farið í Heklu- Iiók G. E. Ekki eru það nú strangar kröfur, gerðar til sögumanns, að hann forðist þau víti, sem liér voru talin. En G. E. Jirasar þráfaldlega í þau ölJ. Ef ætti að leiðrétta allar missagnirnar í þessari grein lians, yrði Jéiðréttingin lengra mál en greinin, og kemur því ekki til mála að eyða í það vinnu og pappír. Ég tek aðeins fáein dæmi. Á bls. 8 lýsir Iiöf. Heklu séðri „úr Skúmstungum við Þjórsá ofan- vert við Búrfell og Stangarháls." Skúmstungur eru raunar ofanvert við Sandafell, og það er aftur um 15 km veg inn af norðurenda Búr- fells. StangarJiáJs mun livergi vera til á þessum slóðum, en Jiöf. á sennilega við Stangarfjall. Það er ekki mjög langt frá Skúmstungum, en þó er þar SandafeJl á milli, svo að enginn kunnugur maður myndi komast svo að orði, að Skúmstungur væru „ofanvert við“ Stangar- fjall. Sú lýsing á útsýni til HekJu, sem fer á eftir staðsetningu Skúrns- tungna, er mjög skáldleg, en afar torskilin. A. m. k. lief ég ekki getað skiJið hana, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir og aðstoð málfróðra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.