Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 19
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 65 Á heimleiðinni komum við aftur í lautina í Hólaskógi, 2 klst. eftir að við fórum þaðan. Á þeim tíma hafði myndazt þar kolsýrutjörn, sem flæddi langt upp fyrir staðinn, þar sem kindurnar höfðu drep- izt. Mesta dýpi hennar var um 2 m og rúmmálið nál. 600 m3. Það samsvarar því, að kolsýruútstreymið hafi verið um 80 lítrar á sek- úndu, og er þá ótalið það kolsýruloft, sem rýkur burt. Næsta dag, 13. júlí, bar það lielzt til tíðinda, að við Geir Ófeigsson rœstum fram kolsýrulautina á Krikabrún. Við grófum skurð gegnum haftið, sem lokar henni að norðvestan, og við það fékkst lítill, en stöðugur halli út úr lautinni þar, sem hún er dýpst, og ætti því ekki að geta myndazt þar nein uppistaða af kolsýrulofti. Skurðurinn er um 20 m langur og víðast grunnur, en 120 cm á dýpt þar, sent haftið er hæst. Ekkert hraungrýti varð l’yrir okkur, aðeins sendin rnold. Við hikum verkinu á 2 klst. Þetta er lítið mannvirki, en mun eigi fáa sína líka — framræsluskurður úr skraufþurri valllendislaut til að veita burt kolsýru — og ef til vill hefur hann bjargað lífi einhverrar skepnu. Þenna dag varð ég að fara suður aftur, og nú leið svo langur tími, að kolsýrunni var ekkert sinnt. Næfurholtsmenn gátu ekki fengið girðingarefni til að girða dauðalágarnar. Sti girðing, sem þeir höfðu byrjað á kringum Loddavötn, var allt of lítil. Nú var Ijóst orðið, að jjar þurfti að girða miklu stærra svæði en vötnin sjálf. Enn hafði ekki verið leitað að kolsýruútstreymi nema í grennd við Næfurholt, en á þessu stigi rannsóknanna mátti búast við, að lífshættulegar kolsýrulautir væru einnig á afréttum Landmanna og Rangvellinga fyrir norðan, austan og sunnan Heklu. Ég átti ekki heirnan gengt til að rannsaka þetta fyrr en 22. júlí. Leitað að kolsýru d afréttum og örcefum Snennna morguns 23. júlí ók Eyjólfur Ágústsson, bóndi í Hvannni á Landi, mér í jeppa sínum inn í Skjólkyíar norðan undir Heklu. Þaðan gekk ég — í leit að kolsýru — austur og suður fyrir öll ný hraun (frá 1947—’48) úr Heklu og út (vestur) að Næfurholti. Þó að margt sé enn á liuldu um uppruna kolsýrunnar í Heklu- hraunum, var mér þegar um þessar mundir löngu orðið ljóst, að hún hagar sér að vissu leyti mjög líkt jarðvatni: stréymir um glufur í hraununum neðanjarðar og kemur helzt fram undir bert loft í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.