Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 10
Guðmundur Kjartansson: Kolsýra í Hekluhraunum Dauðinn i leyni í vor og í sumar hefur voveiflegur dauði beðið hverrar skepnu, sem við viss veðurskilyrði varð reikað niður í vissar dældir í Heklu- hraunum. Liðu svo margar vikur, að enginn vissi, hvað dauðanum olli né hverjir voru hinir hættulegu staðir. Fyrir dásamlega tilvilj- un fórst þó enginn maður í þessum ósýnilegu gildrum. En margar sauðkindur hafa orðið þeim að bráð, og er þá nærri höggvið sauð- fjárbændunum við Heklu rætur. Fyrstu hræin fundust í dauða- lágunum um 20. maí, en ekki fyrr en aðfaranótt lf. júlí varð ljóst, hvað skepnunum liafði orðið að bana. Þetta var vissulega allt of langur dráttur. En til afsökunar okkur, sem mest höfum fengizt við athuganir á Heklugosinu, vil ég geta þess, að síðari hluti maí- mánaðar og júnímánuður allur er mikill annatími hjá okkur öllum við skylduverk, og varð því lítið um ferðir til Heklu af okkar hálfu. Að minnsta kosti komst ég þangað aklrei allan þenna tíma. Ekki var lieldur til okkar leitað um skýringu á þessu geigvænlega fyrir- bæri, heldur — eins og beinast lá við og sjálfsagt mátti teljast á því stigi málsins — til vísindamanna og stofnana, sem fjalla um sjúk- dóma í búfé og varnir gegn þeim. Þeim aðiljum var alls ekki heldur láandi, þótt þeir kæmu ekki auga á orsök fjárdauðans. Hún var jarðfræðilegs eðlis mikln fremur en læknisfræðilegs. Fyrsta liræið, sem fannst í einni dauðaláginni í Hekluhraunum, var tófa. Haraldur bóndi Runólfsson í Hólum kom að henni 19. maí eða næstu daga á eftir. Þetta var hvítt dýr, læða, sennilega ó- gotin, að því er Haraldur telur. Hún lá í grunnri smátjörn, þar sem heita Loddavötn. En þan eru aðeins litlar tjarnir eða pollar í hraundældum á svonefndum Mosum, undir brún Efrahvolshrauns, skammt norðan við götuslóðirnar, sem liggja frá Næfurholti inn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.