Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 48
94 NÁTTÚRUFR/EÐINGURINN En sjö árum síðar, þ. e. 1941, skllgreinir skógræktarstjórinn þetta nánar í bæklingi sínum, „Leiðbeiningum um trjárækt", og kemur þar með nýtt nafn á S. hybrida, en það er gráreynir. Hvenær þetta heiti hefur orðið til eða liver hefur myndað það, veit ég ekki, en samkvæmt framar skráðu hefur það tæplega komið í notkun fyrir 1934. Og notkun þess er nær eingöngu bundin við Reykjavík. Af þessum fjórum íslenzku nöfnum, sem tilgreind liafa verið, munu tvö aðallega vera í notkun nú: silfnrreynir og gráreynir. Hin aðflutta Sorbus-tegundin, sent mjög svipar til S. liybrida, er Siorbus intermedia L. Önnúr vísindanöfn hennar eru sem hér segir: S. scandica Fries., S. suecica Krok., Hahnia suecica Dipp., Aria suecica Kvehne, Pyrus intermedia Ehrh. og Crataegus suecica L. Stærð og vaxtarlag S. intermedia er mjög líkt og á S. hybrida, en blöðin eru greinilega frábrugðin. — Þau eru egglaga eða sporlaga, með misstórum, meira og minna tenntum sepum, aldrei fjöðruð neðan til. Neðra borð blaðanna lóhært, og er lóin lausari en á S. hybrida, ef strokið er eftir blöðunum. Þegar líður á sumarið, gerist efra borð blaðanna mjög gljáandi, einkum í sólskini, og er þetta ágætt einkenni til þess að aðgreina umræddar tegundir. Á dönsku er S. intermedia nefnd seljer0n, á norsku svensk asal eða máved, á sænsku oxel og á þýzku Swedische Melilbeere eða Popenbaum. En livað heitir þetta virðulega tré þá á íslenzku? Um réttmætt íslenzkt nafn á því ríkir nokkur óvissa. Norðanlands er reynirækt mest á Akureyri, en þar kom þessi tegund ekki til sög- unnar fyrr en nær 20 árum síðar en S. hybrida, samkvæmt Ársritum Ræktunarfélags Norðurlands, enda miklu sjaldgælari þar nú en hún. Mér viíanlega fékk S. intermedia aldrei neitt sjálfstætt nafn á Akur- eyri, og svo mun hafa verið að minnsta kosti liam um 1940. S. hybrida-nöfnin, norskur reynir og silfurreynir, voru notuð á hana eftir geðþekkni Iivers og eins, og í Ársriti Skógræktarfélags íslands 1933—34 eru joessar umræddu 2 tegundir nefndar sama nafninu: silfurreynir, eins og áður er sagt. Það er ekki fyrr en 1941, að ákveðið nafn á S. intermedia birtist á prenti og stendur það í áðurnefndum bæklingi, „Leiðbéiningum um trjárækt", eftir Hákon Bjarnason. Þetta nafn er silfurreynir. Nafnið Bornhólmsreynir er og notað lítið eitt á meðal danskra garðyrkjumanna hér, en hefur mér vitanlega ekki verið notað í prentmáli. Þá má geta þess, að í 3. útg. Flóru íslands eftir Stefán Stefánsson, en hún er nú í prentun, eru 2 íslenzk nöfn látin fylgja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.