Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 46
Ingimar Óskarsson: Um íslenzk heiti á tveim innfluttum reyniviðartegundum Sú ættkvísl rósaættarinnar, sem á vísindamáli nefnist Sorbus er mjög fjölskrúðug. Munu varla vera færri en 90 tegundir til af henni, allt tré eða runnar. Ættkvísl þessa nefnum við reyni á íslenzku. Margar tegundir hennar eru mjög eftirsóttar til ræktunar sökum bráðs þroska og glæsileiks. Verða sumar þeirra yfir 15 m á hæð. Ræktaðar eru nú yfir 50 tegnndir í görðurn vestan hafs og austan, og á fullur helmingur þeirra ætt sína að rekja til Austnr-Asíu. Á Norðurlöndum vaxa sárafáar villtar reynitegundir, en fjöldi er- lendra tegunda hefur verið reyndur þar með góðum árangri. Hér á landi hefur aftur á móti h'til fjölbreytni verið í ræktun reynis. Alls eru hér fjórar tegundir (auk afbrigða, sem ekki verður getið hér), sem ræktaðar eru í görðum: innlenda tegundin Sorbus aucuparia L., sem við köllum reyni, reynivið eða ilmreyni, og þrjár erlendar. Tvær liinna aðfluttu tegunda liafa gefizt hér ágætlega og standa sums staðar á landinu íslenzku tegundinni fyllilega á sporði um þroska og harðgervi. Tegundirnar eru líkar að útliti fljótt á litið, en hafa þó sín öruggu ytri einkenni, er aðgreinir þær, þegar nánar er að gætt. Þetta sterka ættarmót hefur valdið ruglingi á nafngift þessara plantna, eins og oftar liefur komið fyrir, þegar tegundum svipar mjög saman. Þessi nafnaruglingur á sér ekki eingöngu stað í ræðum manna á meðal, heldur og í fræðilegum ritum. Af þeirri einföldu ástæðu ætla ég að ræða hér stuttlega um þessar tegundir og nöfn þau, sem þeim hafa verið valin, ef verða mætti, að aðgreining þeirra yrði mönnum ljósari en áður. Síðan önnur umræddra trjátegunda var reynd hér fyrst, eru liðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.