Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 37
NÁTTÚRUFRÆBINGURINN 83 9. Lambhagi Plöntur: Smákvistir, starir, elftingar, horblaðka og mosajafni. Dýr: Oribata sp., Mataspis sp. og Galumna sp. Staðurinn votlendur og liggur áveðurs. Á þessum stöðum á Árskógsströnd, í Svarfaðardal og í Hrísey er nú engin skógviðarhrísla, en kvistaleifarnar í mónum sýna, að þar hefur áður vaxið skógur eða kjarr. IV. REYKJADALUR 10. ILólar Plöntur: Kvistir (gildastir 15 cm að þvermáli), starir og elftingar. 11. Lillu-Laugar Plöntur: Kvistir, starir og elftingar. Ofan á mónum er lag af sandi og möl, sennilega borið fram af vatni. V. FLJÓTSHLÍÐ 12. Torfastaðir Plöntur: Kvistir (gildastir um 10 cm að þvermáli), starir og elft- ingar. — Mórinn er þéttur, þurr og sendinn. 13. Hvolsgil fyrir neðan Miðhús Plöntur: Kvistir, starir, elftingar og horblaðka. Dýr: Oribata sp. (Clavipes?) og Mataspis sp. 14. Hvolsgil fyrir neðan Efra-Hvol Plöntur: Kvistir (allt að 12 cm að þvermáli), starir, elftingar og horblaðka. í Fljótshh'ð eru víða ])ykk jarðlög með fjölda ógreinilegra ösku- laga ofan á mónum. Á Torfastöðum eru lögin sæmilega glögg, og má búast við að finna samsvarandi lög í Hvolsgili við nákvæmari rannsókn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.