Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1948, Blaðsíða 43
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 89 Sum þessara þjóðnafna gefa stundum glögga hugmynd um ein- hver auðsæ einkenni, en þó oftast önnur en merking vísindanafns- ins segir til um. Á síðustu áratugum hefur þessum þjóðnöfnunr verið fjölgað til muna til þess að veita alþýðu manna greiðari aðgang að þekkingarbrunni náttúrunnar, því að enginn vafi er á því, að meirihluti alþýðu hvers lands metur meira plöntuheiti á sínu eigin nráli en torskilin latínuheiti. Hér á landi lrafa snenrnra á öldum skapazt alþýðunöfn á allmörg- unr plötnum, einkunr jreim senr notaðar voru til litunar eða lækn- inga. Mörg þessi nöfn nrunu verða ódauðleg á meðan íslenzk tunga er töluð, enda þótt höfundar þeirra séu óþekktir. Síðar, eftir að íslenzkir menntamenn tóku að kynna sér erlendar grasafræðibækur, en það er ekki fyrr en á 18. öld, urðu til allmörg plöntuheiti íslenzk til viðbótar þeim, senr fyrir voru. En þessi lreiti voru þýðingar, einkum úr dönsku eða þýzku. Um aldanrótin 1900 var komið svo, að við höfðunr eignazt ís- lenzk lreiti á allverulegum hluta þeirra blómplantna og byrkn- inga, senr þekktar voru hér á landi. Þegar 1. útgáfa hinnar alkunnu Flóru íslands eftir Stefán Stefáns- son kom út 1901, var henni fagnað nrjög af alþýðu nranna, og nrun þar hafa ráðið mestu unr hin snjalla hugkvæmni höfundar að láta hverju einustu íslenzka plöntu bera íslenzkt nafn. Að því er ég bezt veit, var bók jressi einstök í sinni röð á þessu sviði. Jafnvel enn í dag lrafa nrargar hliðstæðar „flórur“ vísindanöfnin einvörðungu. En vandkvæði lrafa einnig skapazt í sambandi við þjóðnöfnin, bæði erlendis og hérlendis. Á liðnunr öldunr hafa sumar algengustu plönturnar okkar hlotið mörg ólík nöfn, og er ekki nema eðlilegt, að svo færi, því að ýmsir, hver á sínu landshorni, skírðu plönturnar eftir sínu höfði. Mörg þessara nafna hafa að vísu glatazt; en ég tel það sæta furðu, að ekki skuli fleiri íslenzkar plöntur bera fjölnefni nú en raun ber vitni. Fyrir kom einnig, að tvær tegundir báru sama heiti. Á meðan engrar almennrar þekkingar var krafizt um gróður og um það að vita skil á algengustu tegundum, varð jretta ekki að sök. En nú á dögum horfir mál þetta öðruvísi við. Allur nafnaruglingur eða fjölnefni tegunda er mesta óhagræði fyrir námsmenn og áhuga- menn um „flóru" landsins, því að flestir þessara manna nota meira þjóðnöfnin en vísindanöfnin. í þessunr efnum þurfum við (og aðrar þjóðir eiga auðvitað að gera slíkt hið sama) að stefna að sama marki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.